1
0
mirror of https://github.com/mastodon/mastodon synced 2025-01-08 02:43:06 +09:00
mastodon/config/locales/is.yml
github-actions[bot] 02985aae69
New Crowdin Translations (automated) (#32927)
Co-authored-by: GitHub Actions <noreply@github.com>
2024-11-18 09:20:37 +00:00

2011 lines
118 KiB
YAML

---
is:
about:
about_mastodon_html: 'Samfélagsnet framtíðarinnar: Engar auglýsingar, ekkert eftirlit stórfyrirtækja, siðleg hönnun og engin miðstýring! Þú átt þín eigin gögn í Mastodon!'
contact_missing: Ekki skilgreint
contact_unavailable: Ekki til staðar
hosted_on: Mastodon hýst á %{domain}
title: Um hugbúnaðinn
accounts:
followers:
one: fylgjandi
other: fylgjendur
following: Fylgist með
instance_actor_flash: Þessi notandaaðgangur er sýndarnotandi sem stendur fyrir sjálfan netþjóninn en ekki neinn einstakling. Hann er notaður við skýjasambandsmiðlun og ætti ekki að setja hann í frysti eða banna.
last_active: síðasta virkni
link_verified_on: Eignarhald á þessum tengli var athugað þann %{date}
nothing_here: Það er ekkert hér!
pin_errors:
following: Þú þarft að vera þegar að fylgjast með þeim sem þú ætlar að mæla með
posts:
one: Færsla
other: Færslur
posts_tab_heading: Færslur
self_follow_error: Ekki er leyft að fylgjast með eigin aðgangi
admin:
account_actions:
action: Framkvæma aðgerð
already_silenced: Þessi aðgangur hefur þegar verið takmarkaður.
already_suspended: Þessi aðgangur hefur þegar verið settur í frysti.
title: Framkvæma umsjónaraðgerð á %{acct}
account_moderation_notes:
create: Skilja eftir minnispunkt
created_msg: Tókst að útbúa minnispunkt umsjónarmanns!
destroyed_msg: Tókst að eyða minnispunkti umsjónarmanns!
accounts:
add_email_domain_block: Útiloka tölvupóstlén
approve: Samþykkja
approved_msg: Tókst að samþykkja skráningu fyrir %{username}
are_you_sure: Ertu viss?
avatar: Auðkennismynd
by_domain: Lén
change_email:
changed_msg: Tókst að breyta tölvupóstfangi!
current_email: Núverandi tölvupóstfang
label: Breyta tölvupóstfangi
new_email: Nýr tölvupóstur
submit: Breyta tölvupóstfangi
title: Breyta tölvupóstfangi fyrir %{username}
change_role:
changed_msg: Tókst að breyta hlutverki!
edit_roles: Sýsla með hlutverk notenda
label: Breyta hlutverki
no_role: Ekkert hlutverk
title: Breyta hlutverki fyrir %{username}
confirm: Staðfesta
confirmed: Staðfest
confirming: Staðfesti
custom: Sérsniðið
delete: Eyða gögnum
deleted: Eytt
demote: Lækka í tign
destroyed_msg: Gögn notandans %{username} eru núna í bið eftir að vera endanlega eytt
disable: Gera óvirkt
disable_sign_in_token_auth: Gera óvirka auðkenningu með teikni í tölvupósti
disable_two_factor_authentication: Gera tveggja-þátta auðkenningu óvirka
disabled: Óvirkt
display_name: Birtingarnafn
domain: Lén
edit: Breyta
email: Tölvupóstfang
email_status: Staða tölvupósts
enable: Virkja
enable_sign_in_token_auth: Virkja auðkenningu með teikni í tölvupósti
enabled: Virkt
enabled_msg: Tókst að affrysta aðgang notandans %{username}
followers: Fylgjendur
follows: Fylgist með
header: Haus
inbox_url: Slóð á innhólf
invite_request_text: Ástæður fyrir þátttöku
invited_by: Boðið af
ip: IP-vistfang
joined: Gerðist þátttakandi
location:
all: Allt
local: Staðvært
remote: Fjartengt
title: Staðsetning
login_status: Staða innskráningar
media_attachments: Myndaviðhengi
memorialize: Breyta í minningargrein
memorialized: Breytt í minningargrein
memorialized_msg: Tókst að breyta %{username} í minningaraðgang
moderation:
active: Virkur
all: Allt
disabled: Óvirkt
pending: Í bið
silenced: Takmarkað
suspended: Í frysti
title: Umsjón
moderation_notes: Minnispunktar umsjónarmanna
most_recent_activity: Allra nýjasta virkni
most_recent_ip: Nýjasta IP-vistfang
no_account_selected: Engum aðgöngum var breytt þar sem engir voru valdir
no_limits_imposed: Engra takmarka krafist
no_role_assigned: Engu hlutverki úthlutað
not_subscribed: Ekki í áskrift
pending: Bíður eftir yfirlestri
perform_full_suspension: Frysta
previous_strikes: Fyrri refsingar
previous_strikes_description_html:
one: Þessi notandaaðgangur er með <strong>eina</strong> refsingu.
other: Þessi notandaaðgangur er með <strong>%{count}</strong> refsingar.
promote: Hækka í tign
protocol: Samskiptamáti
public: Opinber
push_subscription_expires: PuSH-áskrift rennur út
redownload: Endurlesa notandasnið
redownloaded_msg: Tókst að endurlesa notandasnið %{username} úr upphaflegu sniði
reject: Hafna
rejected_msg: Tókst að hafna skráningu fyrir %{username}
remote_suspension_irreversible: Gögnum þessa notandaaðgangs hefur verið eytt óafturkvæmt.
remote_suspension_reversible_hint_html: Notandaaðgangurinn hefur verið settur í frysti á hinum netþjóninum og gögnunum á honum verður eytt að fullu þann %{date}. Þangað til gæti hinn netþjóninn endurheimt aðganginn úr frysti án nokkurra breytinga. Ef þú vilt eyða öllum gögnum af honum strax, geturðu gert það hér fyrir neðan.
remove_avatar: Fjarlægja auðkennismynd
remove_header: Fjarlægja haus
removed_avatar_msg: Tókst að fjarlægja auðkennismynd notandans %{username}
removed_header_msg: Tókst að fjarlægja forsíðumynd notandans %{username}
resend_confirmation:
already_confirmed: Þessi notandi hefur þegar verið staðfestur
send: Endursenda staðfestingartengil
success: Tókst að senda staðfestingartengil!
reset: Endurstilla
reset_password: Endurstilla lykilorð
resubscribe: Gerast áskrifandi aftur
role: Hlutverk
search: Leita
search_same_email_domain: Aðra notendur með sama tölvupóstlén
search_same_ip: Aðrir notendur með sama IP-vistfang
security: Öryggi
security_measures:
only_password: Aðeins lykilorð
password_and_2fa: Lykilorð og 2-þátta auðkenning
sensitive: Viðkvæmt
sensitized: merkt sem viðkvæmt
shared_inbox_url: Slóð á sameiginlegt innhólf
show:
created_reports: Gerðar kærur
targeted_reports: Kært af öðrum
silence: Hylja
silenced: Hulið
statuses: Færslur
strikes: Fyrri refsingar
subscribe: Gerast áskrifandi
suspend: Frysta
suspended: Í frysti
suspension_irreversible: Gögnunum á þessum notandaaðgangi hefur verið eytt óafturkræft. Þú getur tekið aðganginn úr frysti svo hægt sé að nota hann, en það mun ekki endurheimta neitt af þeim gögnum sem á honum voru áður.
suspension_reversible_hint_html: Notandaaðgangurinn hefur verið settur í frysti og gögnunum á honum verður eytt að fullu þann %{date}. Þangað til væri hægt að endurheimta aðganginn úr frysti án nokkurra breytinga. Ef þú vilt eyða öllum gögnum af honum strax, geturðu gert það hér fyrir neðan.
title: Notandaaðgangar
unblock_email: Aflétta útilokun tölvupóstfangs
unblocked_email_msg: Tókst að afbanna tölvupóstfang notandans %{username}
unconfirmed_email: Óstaðfestur tölvupóstur
undo_sensitized: Afturkalla merkingu sem viðkvæmt
undo_silenced: Hætta að hylja
undo_suspension: Taka úr bið
unsilenced_msg: Tókst að fjarlægja takmarkanir af notandaaðgangnum fyrir %{username}
unsubscribe: Taka úr áskrift
unsuspended_msg: Tókst að taka notandaaðganginn fyrir %{username} úr frysti
username: Notandanafn
view_domain: Skoða yfirlit fyrir lén
warn: Aðvara
web: Vefur
whitelisted: Á lista yfir leyft
action_logs:
action_types:
approve_appeal: Samþykkja áfrýjun
approve_user: Samþykkja notanda
assigned_to_self_report: Úthluta kæru
change_email_user: Skipta um tölvupóstfang notanda
change_role_user: Breyta hlutverki notanda
confirm_user: Staðfesta notanda
create_account_warning: Útbúa aðvörun
create_announcement: Búa til tilkynningu
create_canonical_email_block: Búa til útilokunarblokk tölvupósts
create_custom_emoji: Búa til sérsniðið tjáningartákn
create_domain_allow: Búa til lén leyft
create_domain_block: Búa til útilokun léns
create_email_domain_block: Búa til útilokun tölvupóstléns
create_ip_block: Búa til IP-reglu
create_relay: Búa til endurvarpa
create_unavailable_domain: Útbúa lén sem ekki er tiltækt
create_user_role: Útbúa hlutverk
demote_user: Lækka notanda í tign
destroy_announcement: Eyða tilkynningu
destroy_canonical_email_block: Eyða útilokunarblokk tölvupósts
destroy_custom_emoji: Eyða sérsniðnu tjáningartákni
destroy_domain_allow: Eyða léni leyft
destroy_domain_block: Eyða útilokun léns
destroy_email_domain_block: Eyða útilokun tölvupóstléns
destroy_instance: Henda léni
destroy_ip_block: Eyða IP-reglu
destroy_relay: Eyða endurvarpa
destroy_status: Eyða færslu
destroy_unavailable_domain: Eyða léni sem ekki er tiltækt
destroy_user_role: Eyða hlutverki
disable_2fa_user: Gera tveggja-þátta auðkenningu óvirka
disable_custom_emoji: Gera sérsniðið tjáningartákn óvirkt
disable_relay: Gera endurvarpa óvirkan
disable_sign_in_token_auth_user: Gera óvirka auðkenningu með teikni í tölvupósti fyrir notandann
disable_user: Gera notanda óvirkan
enable_custom_emoji: Virkja sérsniðið tjáningartákn
enable_relay: Virkja endurvarpa
enable_sign_in_token_auth_user: Gera virka auðkenningu með teikni í tölvupósti fyrir notandann
enable_user: Virkja notanda
memorialize_account: Gera aðgang að minningargrein
promote_user: Hækka notanda í tign
reject_appeal: Hafna áfrýjun
reject_user: Hafna notanda
remove_avatar_user: Fjarlægja auðkennismynd
reopen_report: Enduropna kæru
resend_user: Endursenda staðfestingarpóst
reset_password_user: Endurstilla lykilorð
resolve_report: Leysa kæru
sensitive_account: Merkja myndefni á aðgangnum þínum sem viðkvæmt
silence_account: Hylja notandaaðgang
suspend_account: Frysta notandaaðgang
unassigned_report: Aftengja úthlutun kæru
unblock_email_account: Leyfa tölvupóstfang
unsensitive_account: Afmerkja myndefni á aðgangnum þínum sem viðkvæmt
unsilence_account: Hætta að hylja notandaaðgang
unsuspend_account: Taka notandaaðgang úr frysti
update_announcement: Uppfæra tilkynningu
update_custom_emoji: Uppfæra sérsniðið tjáningartákn
update_domain_block: Uppfæra útilokun léns
update_ip_block: Uppfæra reglu IP-vistfangs
update_report: Uppfæra kæru
update_status: Uppfæra færslu
update_user_role: Uppfæra hlutverk
actions:
approve_appeal_html: "%{name} samþykkti áfrýjun á ákvörðun umsjónarmanns frá %{target}"
approve_user_html: "%{name} samþykkti nýskráningu frá %{target}"
assigned_to_self_report_html: "%{name} úthlutaði kæru %{target} til sín"
change_email_user_html: "%{name} breytti tölvupóstfangi fyrir notandann %{target}"
change_role_user_html: "%{name} breytti hlutverki %{target}"
confirm_user_html: "%{name} staðfesti tölvupóstfang fyrir notandann %{target}"
create_account_warning_html: "%{name} sendi aðvörun til %{target}"
create_announcement_html: "%{name} útbjó nýja tilkynningu %{target}"
create_canonical_email_block_html: "%{name} útilokaði tölvupóst með tætigildið %{target}"
create_custom_emoji_html: "%{name} sendi inn nýtt tjáningartákn %{target}"
create_domain_allow_html: "%{name} leyfði skýjasamband með léninu %{target}"
create_domain_block_html: "%{name} útilokaði lénið %{target}"
create_email_domain_block_html: "%{name} útilokaði póstlénið %{target}"
create_ip_block_html: "%{name} útbjó reglu fyrir IP-vistfangið %{target}"
create_relay_html: "%{name} bjó til endurvarpa %{target}"
create_unavailable_domain_html: "%{name} stöðvaði afhendingu til lénsins %{target}"
create_user_role_html: "%{name} útbjó %{target} hlutverk"
demote_user_html: "%{name} lækkaði notandann %{target} í tign"
destroy_announcement_html: "%{name} eyddi tilkynninguni %{target}"
destroy_canonical_email_block_html: "%{name} tók af útilokun á tölvupósti með tætigildið %{target}"
destroy_custom_emoji_html: "%{name} eyddi emoji-tákni %{target}"
destroy_domain_allow_html: "%{name} bannaði skýjasamband með léninu %{target}"
destroy_domain_block_html: "%{name} aflétti útilokun af léninu %{target}"
destroy_email_domain_block_html: "%{name} aflétti útilokun af póstléninu %{target}"
destroy_instance_html: "%{name} henti léninu %{target}"
destroy_ip_block_html: "%{name} eyddi reglu fyrir IP-vistfangið %{target}"
destroy_relay_html: "%{name} eyddi endurvarpanum %{target}"
destroy_status_html: "%{name} fjarlægði færslu frá %{target}"
destroy_unavailable_domain_html: "%{name} hóf aftur afhendingu til lénsins %{target}"
destroy_user_role_html: "%{name} eyddi hlutverki %{target}"
disable_2fa_user_html: "%{name} gerði kröfu um tveggja-þátta innskráningu óvirka fyrir notandann %{target}"
disable_custom_emoji_html: "%{name} gerði tjáningartáknið %{target} óvirkt"
disable_relay_html: "%{name} gerði endurvarpann %{target} óvirkan"
disable_sign_in_token_auth_user_html: "%{name} gerði óvirka auðkenningu með teikni í tölvupósti fyrir %{target}"
disable_user_html: "%{name} gerði innskráningu óvirka fyrir notandann %{target}"
enable_custom_emoji_html: "%{name} gerði tjáningartáknið %{target} virkt"
enable_relay_html: "%{name} virkjaði endurvarpann %{target}"
enable_sign_in_token_auth_user_html: "%{name} gerði virka auðkenningu með teikni í tölvupósti fyrir %{target}"
enable_user_html: "%{name} gerði innskráningu virka fyrir notandann %{target}"
memorialize_account_html: "%{name} breytti notandaaðgangnum %{target} í minningargreinarsíðu"
promote_user_html: "%{name} hækkaði notandann %{target} í tign"
reject_appeal_html: "%{name} hafnaði áfrýjun á ákvörðun umsjónarmanns frá %{target}"
reject_user_html: "%{name} hafnaði nýskráningu frá %{target}"
remove_avatar_user_html: "%{name} fjarlægði auðkennismynd af %{target}"
reopen_report_html: "%{name} enduropnaði kæru %{target}"
resend_user_html: "%{name} endursendi staðfestingarpóst vegna %{target}"
reset_password_user_html: "%{name} endurstillti lykilorð fyrir notandann %{target}"
resolve_report_html: "%{name} leysti kæru %{target}"
sensitive_account_html: "%{name} merkti myndefni frá %{target} sem viðkvæmt"
silence_account_html: "%{name} þaggaði niður í aðgangnum %{target}"
suspend_account_html: "%{name} setti notandaaðganginn %{target} í frysti"
unassigned_report_html: "%{name} fjarlægði úthlutun af kæru %{target}"
unblock_email_account_html: "%{name} opnaði á tölvupóstfangið %{target}"
unsensitive_account_html: "%{name} tók merkinguna viðkvæmt af myndefni frá %{target}"
unsilence_account_html: "%{name} hætti að hylja notandaaðganginn %{target}"
unsuspend_account_html: "%{name} tók notandaaðganginn %{target} úr frysti"
update_announcement_html: "%{name} uppfærði tilkynningu %{target}"
update_custom_emoji_html: "%{name} uppfærði tjáningartáknið %{target}"
update_domain_block_html: "%{name} uppfærði útilokun lénsins %{target}"
update_ip_block_html: "%{name} breytti reglu fyrir IP-vistfangið %{target}"
update_report_html: "%{name} uppfærði kæru %{target}"
update_status_html: "%{name} uppfærði færslu frá %{target}"
update_user_role_html: "%{name} breytti hlutverki %{target}"
deleted_account: eyddur notandaaðgangur
empty: Engar atvikaskrár fundust.
filter_by_action: Sía eftir aðgerð
filter_by_user: Sía eftir notanda
title: Atvikaskrá
unavailable_instance: "(heiti léns ekki tiltækt)"
announcements:
destroyed_msg: Það tókst að eyða auglýsingunni!
edit:
title: Breyta auglýsingu
empty: Engar auglýsingar fundust.
live: Í beinni
new:
create: Búa til auglýsingu
title: Ný auglýsing
publish: Birta
published_msg: Það tókst að birta auglýsinguna!
scheduled_for: Áætlað %{time}
scheduled_msg: Auglýsing var sett á áætlun!
title: Auglýsingar
unpublish: Taka úr birtingu
unpublished_msg: Það tókst að taka auglýsinguna úr birtingu!
updated_msg: Það tókst að uppfæra auglýsinguna!
critical_update_pending: Áríðandi uppfærsla í bið
custom_emojis:
assign_category: Úthluta flokki
by_domain: Lén
copied_msg: Það tókst að búa til afrit af tjáningartákninu
copy: Afrita
copy_failed_msg: Ekki tókst að gera staðvært afrit af tjáningartákninu
create_new_category: Búa til nýjan flokk
created_msg: Tókst að búa til tjáningartákn!
delete: Eyða
destroyed_msg: Tókst að eyða tjáningartákni!
disable: Gera óvirkt
disabled: Óvirkt
disabled_msg: Tókst að gera þetta tjáningartákn óvirkt
emoji: Tjáningartákn
enable: Virkja
enabled: Virkt
enabled_msg: Tókst að gera þetta tjáningartákn virkt
image_hint: PNG eða GIF allt að %{size}
list: Listi
listed: Skráð
new:
title: Bæta við nýju sérsniðnu tjáningartákni
no_emoji_selected: Engum táknum var breytt þar sem engin voru valin
not_permitted: Þú hefur ekki réttindi til að framkvæma þessa aðgerð
overwrite: Skrifa yfir
shortcode: Stuttkóði
shortcode_hint: Að minnsta kosti 2 stafir, einungis tölu- og bókstafir ásamt undirstrikum
title: Sérsniðin tjáningartákn
uncategorized: Óflokkað
unlist: Afskrá
unlisted: Óskráð
update_failed_msg: Gat ekki uppfært þetta tjáningartákn
updated_msg: Tókst að uppfæra tjáningartákn!
upload: Senda inn
dashboard:
active_users: virkir notendur
interactions: aðgerðir
media_storage: Geymsla myndefnis
new_users: nýir notendur
opened_reports: kærur opnaðar
pending_appeals_html:
one: "<strong>%{count}</strong> áfrýjun í bið"
other: "<strong>%{count}</strong> áfrýjanir í bið"
pending_reports_html:
one: "<strong>%{count}</strong> kæra í bið"
other: "<strong>%{count}</strong> kærur í bið"
pending_tags_html:
one: "<strong>%{count}</strong> myllumerki í bið"
other: "<strong>%{count}</strong> myllumerki í bið"
pending_users_html:
one: "<strong>%{count}</strong> notandi í bið"
other: "<strong>%{count}</strong> notendur í bið"
resolved_reports: kærur leystar
software: Hugbúnaður
sources: Uppruni nýskráninga
space: Notkun geymslurýmis
title: Stjórnborð
top_languages: Virkustu tungumál
top_servers: Virkustu netþjónar
website: Vefsvæði
disputes:
appeals:
empty: Engar áfrýjanir fundust.
title: Áfrýjanir
domain_allows:
add_new: Setja lén á lista yfir leyft
created_msg: Það tókst að setja lénið á lista yfir leyft
destroyed_msg: Lénið hefur verið fjarlægt af lista yfir leyft
export: Flytja út
import: Flytja inn
undo: Fjarlægja af lista yfir leyft
domain_blocks:
add_new: Bæta við nýrri útilokun á léni
confirm_suspension:
cancel: Hætta við
confirm: Setja í bið
permanent_action: Afturköllun biðstöðu mun ekki endurheimta nein gögn né vensl.
preamble_html: Þú ert við það að setja <strong>%{domain}</strong> í bið ásamt undirlénum.
remove_all_data: Þetta mun fjarlægja allt efni og notendaupplýsingar fyrir aðganga frá þessu léni af þínum vefþjóni.
stop_communication: Vefþjónnin þinn mun slíta samskiptum við þessa vefþjóna.
title: Staðfesta útilokun á léni fyrir %{domain}
undo_relationships: Þetta mun afturkalla öll fylgjendavensl milli aðganaga þessa vefþjóns og þíns.
created_msg: Útilokun léns er núna í vinnslu
destroyed_msg: Útilokun léns hefur verið aflétt
domain: Lén
edit: Breyta útilokun léns
existing_domain_block: Þú hefur þegar gert kröfu um strangari takmörk fyrir %{name}.
existing_domain_block_html: Þú ert þegar búin/n að setja strangari takmörk á %{name}, þú þarft fyrst að <a href="%{unblock_url}">aflétta útilokun</a> á því.
export: Flytja út
import: Flytja inn
new:
create: Búa til útilokun
hint: Útilokun lénsins mun ekki koma í veg fyrir gerð aðgangsfærslna í gagnagrunninum, en mun afturvirkt og sjálfvirkt beita sérstökum umsjónaraðferðum á þessa aðganga.
severity:
desc_html: "<strong>Takmörk</strong> mun gera færslur frá aðgöngum á þessu léni ósýnilegar fyrir þeim sem ekki eru að fylgjast með viðkomandi. <strong>Frysta</strong> mun fjarlægja allt efni, myndgögn og gögn af notandasniði frá aðgöngum á þessu léni af netþjóninum þínum. Notaðu <strong>Ekkert</strong> ef þú vilt bara hafna gagnaskrám."
noop: Ekkert
silence: Takmörk
suspend: Frysta
title: Ný útilokun á léni
no_domain_block_selected: Engum útilokunum léna var breytt þar sem ekkert var valið
not_permitted: Þú hefur ekki réttindi til að framkvæma þessa aðgerð
obfuscate: Gera heiti léns ólæsilegt
obfuscate_hint: Gera heiti léns ólæsilegt að hluta í listanum ef auglýsing yfir takmarkanir léna er virk
private_comment: Einkaathugasemd
private_comment_hint: Athugasemd um þessa útilokun á léni til innanhússnotkunar fyrir umsjónarmenn.
public_comment: Opinber athugasemd
public_comment_hint: Athugasemd um þessa útilokun á léni til almennings, ef virkt er að auglýsa listann með lénatakmörkunum.
reject_media: Hafna myndskrám
reject_media_hint: Fjarlægir staðværar myndefnisskrár úr geymslu og neitar framvegis að sækja neinar slíkar. Skiptir ekki máli fyrir biðstöður
reject_reports: Hafna kærum
reject_reports_hint: Hunsa allar kærur frá þessu léni. Skiptir ekki máli fyrir biðstöður
undo: Afturkalla útilokun á léni
view: Skoða útilokun á léni
email_domain_blocks:
add_new: Bæta við nýju
allow_registrations_with_approval: Leyfa skráningar með samþykki
attempts_over_week:
one: "%{count} tilraun síðustu viku"
other: "%{count} tilraunir til nýskráningar í síðustu viku"
created_msg: Tókst að útiloka póstlén
delete: Eyða
dns:
types:
mx: MX-færsla
domain: Lén
new:
create: Bæta við léni
resolve: Leysa lén
title: Útiloka nýtt tölvupóstlén
no_email_domain_block_selected: Engum útilokunum tölvupóstléna var breytt þar sem ekkert var valið
not_permitted: Ekki leyft
resolved_dns_records_hint_html: Heiti lénsins vísar til eftirfarandi MX-léna, sem bera endanlega ábyrgð á að tölvupóstur skili sér. Útilokun á MX-léni mun koma í veg fyrir nýskráningar með hverju því tölvupóstfangi sem notar sama MX-lén, jafnvel þótt sýnilega lénsheitið sé frábrugðið. <strong>Farðu varlega svo þú útilokir ekki algengar tölvupóstþjónustur.</strong>
resolved_through_html: Leyst í gegnum %{domain}
title: Útilokuð tölvupóstlén
export_domain_allows:
new:
title: Flytja inn leyfileg lén
no_file: Engin skrá valin
export_domain_blocks:
import:
description_html: Þú ert við það að flytja inn lista af lénum til lokunar. Vinsamlegeast farið vandlega yfir þennan lista, sérstaklega ef þú ert ekki höfundur hans.
existing_relationships_warning: Fyrirliggjandi fylgjendavensl
private_comment_description_html: 'Tið að aðstoða þig við að rekja hvaðan lokkanir koma, innfluttar lokanir verða búnar til með eftirfarndi athugasemd: <q>%{comment}</q>'
private_comment_template: Flutt inn frá %{source} þann %{date}
title: Flytja inn útilokanir léna
invalid_domain_block: 'Einni eða fleiri útilokunum léna var sleppt vegna eftirfarandi villu/villna: %{error}'
new:
title: Flytja inn útilokanir léna
no_file: Engin skrá valin
follow_recommendations:
description_html: "<strong>Að fylgja meðmælum hjálpar nýjum notendum að finna áhugavert efni á einfaldan máta</strong>. Þegar notandi hefur ekki átt í nægilegum samskiptum við aðra til að vera farinn að móta sér skoðanir á hverju hann vill fylgjast með, er mælt með að fylgjast með þessum aðgöngum. Þeir eru endurreiknaðir daglega út frá blöndu þeirra aðganga sem eru með hvað mestri þáttöku í umræðum og mesta fylgjendafjölda út frá hverju tungumáli."
language: Fyrir tungumálið
status: Staða
suppress: Útiloka að fylgja meðmælum
suppressed: Útilokað
title: Fylgja meðmælum
unsuppress: Endurheimta að fylgja meðmælum
instances:
audit_log:
title: Nýlegar atvikaskráningar
view_all: Skoða heildar-atvikaskráningar
availability:
description_html:
one: Ef afhending til lénsins mistekst í <strong>%{count} dag</strong>, verður ekki reynt aftur að afhenda til lénsins nema ef afhending <em>frá</em> léninu berst.
other: Ef afhending til lénsins mistekst í <strong>%{count} daga</strong>, verður ekki reynt aftur að afhenda til lénsins nema ef afhending <em>frá</em> léninu berst.
failure_threshold_reached: Hámarki misheppnaðra tilrauna náð þann %{date}.
failures_recorded:
one: Misheppnaðar tilraunir á %{count} degi.
other: Misheppnaðar tilraunir á %{count} mismunandi dögum.
no_failures_recorded: Engar misheppnaðar tilraunir á skrá.
title: Tiltækileiki
warning: Síðasta tilraun til að tengjast þessum netþjóni mistókst
back_to_all: Allt
back_to_limited: Takmarkað
back_to_warning: Aðvörun
by_domain: Lén
confirm_purge: Ertu viss um að þú viljir eyða gögnum endanlega frá þessu léni?
content_policies:
comment: Innri minnispunktur
description_html: Þú getur skilgreint stefnu varðandi efni sem verður beitt á alla aðganga frá þessu léni og öllum undirlénum þess.
limited_federation_mode_description_html: Þú getur valið hvort leyfa eigi skýjasamband við þetta lén.
policies:
reject_media: Hafna myndefni
reject_reports: Hafna kærum
silence: Takmörk
suspend: Frysta
policy: Stefna
reason: Opinber ástæða
title: Stefnur varðandi efni
dashboard:
instance_accounts_dimension: Aðgangar sem mest er fylgst með
instance_accounts_measure: geymdir aðgangar
instance_followers_measure: fylgjendur okkar þar
instance_follows_measure: fylgjendur þeirra hér
instance_languages_dimension: Vinsælustu tungumál
instance_media_attachments_measure: geymd myndefnisviðhengi
instance_reports_measure: kærur um þá
instance_statuses_measure: geymdar færslur
delivery:
all: Allt
clear: Hreinsa afhendingarvillur
failing: Mistekst
restart: Endurræsa afhendingu
stop: Stöðva afhendingu
unavailable: Ekki tiltækt
delivery_available: Afhending er til taks
delivery_error_days: Dagar með villum í afhendingu
delivery_error_hint: Ef afhending er ekki möguleg í %{count} daga, verður það sjálfkrafa merkt sem óafhendanlegt.
destroyed_msg: Gögn frá %{domain} bíða núna eftir að vera eytt innan skamms.
empty: Engin lén fundust.
known_accounts:
one: "%{count} þekktur notandaaðgangur"
other: "%{count} þekktir notendaaðgangar"
moderation:
all: Allt
limited: Takmarkað
title: Umsjón
private_comment: Einkaathugasemd
public_comment: Opinber athugasemd
purge: Henda
purge_description_html: Ef þú heldur að þetta lén sé farið endanlega af netinu, geturðu eytt öllum færslum aðganga og tengdum gögnum frá þessu léni úr gagnageymslum þínum. Þetta gæti tekið þó nokkra stund.
title: Netþjónasambönd
total_blocked_by_us: Útilokað af okkur
total_followed_by_them: Fylgt af þeim
total_followed_by_us: Fylgt af okkur
total_reported: Kærur um þá
total_storage: Myndaviðhengi
totals_time_period_hint_html: Samtölurnar sem birtar eru hér fyrir neðan innihalda gögn frá upphafi.
unknown_instance: Í augnablikinu er engin færsla um þetta lén á þessum netþjóni.
invites:
deactivate_all: Gera allt óvirkt
filter:
all: Allt
available: Tiltækt
expired: Útrunnið
title: Sía
title: Boðsgestir
ip_blocks:
add_new: Búa til reglu
created_msg: Tókst að búa til nýja IP-reglu
delete: Eyða
expires_in:
'1209600': 2 vikur
'15778476': 6 mánuðir
'2629746': 1 mánuður
'31556952': 1 ár
'86400': 1 dagur
'94670856': 3 ár
new:
title: Búa til nýja IP-reglu
no_ip_block_selected: Engum IP-reglum var breytt því ekkert var valið
title: IP-reglur
relationships:
title: Vensl %{acct}
relays:
add_new: Bæta við nýjum endurvarpa
delete: Eyða
description_html: "<strong>Endurvarpi í skýjasambandi</strong> er milliþjónn sem skiptist á miklu magni opinberra færslna við aðra þjóna sem eru áskrifendur að honum og birta sín tíst á honum. <strong>Þetta getur hjálpað litlum og meðalstórum vefþjónum að uppgötva efni úr skýjasambandinu</strong>, sem annars myndi krefjast þess að staðværir notendur fylgist handvirkt með öðru fólki á fjartengdum vefþjónum."
disable: Gera óvirkt
disabled: Óvirkt
enable: Virkja
enable_hint: Ef þetta er einu sinni virkjað, mun vefþjónninn þinn gerast áskrifandi að öllum opinberum færslum frá þessum endurvarpa og byrja að senda sín eigin opinberu tíst til hans.
enabled: Virkt
inbox_url: Slóð endurvarpa
pending: Bíð eftir samþykki endurvarpa
save_and_enable: Vista og virkja
setup: Setja upp endurvarpatengingu
signatures_not_enabled: Endurvarpar munu ekki virka rétt þegar verið er í öryggisham eða þegar hamur til að leyfa (whitelist mode) er virkur
status: Staða
title: Endurvarpar
report_notes:
created_msg: Tókst að útbúa minnispunkt skýrslu!
destroyed_msg: Tókst að eyða minnispunkti skýrslu!
reports:
account:
notes:
one: "%{count} minnispunktur"
other: "%{count} minnispunktar"
action_log: Atvikaskrá
action_taken_by: Aðgerð framkvæmd af
actions:
delete_description_html: Kærðum færslum verður eytt og refsing skráð svo þú eigir auðveldara með að bregðast við í framtíðinni verði um fleiri brot að ræða frá sama notandaaðgangi.
mark_as_sensitive_description_html: Myndefnið í kærðu færslunum verður merkt sem viðkvæmt og refsing verður skráð til minnis fyrir viðbrögð gegn mögulegum framtíðarbrotum frá sama notandaaðgangi.
other_description_html: Skoðaðu fleir valkosti fyrir stjórnun á hegðun notandaaðgangsins og til að stýra samskiptum við kærðan notandaaðgang.
resolve_description_html: Til engra aðgerða verður tekið gagnvart kærðum færslum, engin refsing verður skráð og kærunni verður lokað.
silence_description_html: Notandaaðgangurinn verður einungis sýnilegur þeim sem þegar fylgjast með honum eða sem fletta honum upp handvirkt, sem takmarkar útbreiðslu efnis verulega. Er alltaf hægt að afturkalla. Lokar öllum kærum gagnvart þessum aðgangi.
suspend_description_html: Notandaaðgangurinn og allt efni á honum mun verða óaðgengilegt og á endanum eytt út og samskipti við aðganginn verða ekki möguleg. Hægt að afturkalla innan 30 daga. Lokar öllum kærum gagnvart þessum aðgangi.
actions_description_html: Ákveddu til hvaða aðgerða eigi að taka til að leysa þessa kæru. Ef þú ákveður að refsa kærða notandaaðgangnum, verður viðkomandi send tilkynning í tölvupósti, nema ef flokkurinn <strong>Ruslpóstur</strong> sé valinn.
actions_description_remote_html: Ákveddu til hvaða aðgerða eigi að taka til að leysa þessa kæru. Þetta mun aðeins hafa áhrif á hvernig <strong>netþjónninn þinn</strong> meðhöndlar þennan fjartengda aðgang og efnið á honum.
actions_no_posts: Þessi kæra er ekki með neinar tengdar færslur til að eyða
add_to_report: Bæta fleiru í kæru
already_suspended_badges:
local: Þegar frystur á þessum netþjóni
remote: Þegar frystur á hinum netþjóninum
are_you_sure: Ertu viss?
assign_to_self: Úthluta mér
assigned: Úthlutaður umsjónarmaður
by_target_domain: Lén kærða notandaaðgangsins
cancel: Hætta við
category: Flokkur
category_description_html: Ástæðan fyrir því að þessi notandaaðgangur og/eða efni hans var kært mun verða tiltekin í samskiptum við kærðan notandaaðgang
comment:
none: Ekkert
comment_description_html: 'Til að gefa nánari upplýsingar skrifaði %{name}:'
confirm: Staðfesta
confirm_action: Staðfesta umsjónaraðgerðir gagnvart @%{acct}
created_at: Tilkynnt
delete_and_resolve: Eyða færslum
forwarded: Áframsent
forwarded_replies_explanation: Þessi kæra er frá fjartengdum notanda og er um fjartengt efni. Hún hefur verið framsend til þín þar sem kærða efnið er í svari til eins af notendunum þínum.
forwarded_to: Áframsent á %{domain}
mark_as_resolved: Merkja sem leyst
mark_as_sensitive: Merkja sem viðkvæmt
mark_as_unresolved: Merkja sem óleyst
no_one_assigned: Enginn
notes:
create: Bæta við minnispunkti
create_and_resolve: Leysa með minnispunkti
create_and_unresolve: Enduropna með minnispunkti
delete: Eyða
placeholder: Lýstu til hvaða aðgerða hefur verið gripið eða uppfærðu inn aðrar tengdar upplýsingar...
title: Minnispunktar
notes_description_html: Skoðaðu og skrifaðu minnispunkta til annarra stjórnenda og sjálfs þín
processed_msg: 'Tókst að meðhöndla kæruna #%{id}'
quick_actions_description_html: 'Beittu flýtiaðgerð eða skrunaðu niður til að skoða kært efni:'
remote_user_placeholder: fjartengda notandann frá %{instance}
reopen: Enduropna kæru
report: 'Kæra #%{id}'
reported_account: Kærður notandaaðgangur
reported_by: Kært af
reported_with_application: Kærði með forritinu
resolved: Leyst
resolved_msg: Það tókst að leysa kæruna!
skip_to_actions: Sleppa og fara í aðgerðir
status: Staða
statuses: Kært efni
statuses_description_html: Óviðeigandi efni verður tiltekið í samskiptum við kærðan notandaaðgang
summary:
action_preambles:
delete_html: 'Þú er í þann mund að fara að <strong>fjarlægja</strong> sumar af færslunum frá <strong>@%{acct}</strong>. Þetta mun:'
mark_as_sensitive_html: 'Þú er í þann mund að fara að <strong>merkja</strong> sumar af færslunum frá <strong>@%{acct}</strong> sem <strong>viðkvæmar</strong>. Þetta mun:'
silence_html: 'Þú er í þann mund að fara að <strong>takmarka aðganginn</strong> <strong>@%{acct}</strong>. Þetta mun:'
suspend_html: 'Þú er í þann mund að fara að <strong>frysta</strong> aðganginn hjá <strong>@%{acct}</strong>. Þetta mun:'
actions:
delete_html: Fjarlægja viðkomandi færslur
mark_as_sensitive_html: Merkja myndefni í viðkomandi færslum sem viðkvæmt
silence_html: Takmarka verulega umfangið hjá <strong>@%{acct}</strong> með því að gera notandasniðið og efni þess einungis sýnilegt fólki sem þegar fylgist með viðkomandi eða þeim sem fletta handvirkt upp upplýsingunum
suspend_html: Setja <strong>@%{acct}</strong> í frysti, gera notandasniðið og efni þess óaðgengilegt án mögulegrar gagnvirkni
close_report: 'Merkja kæruna #%{id} sem leysta'
close_reports_html: Merkja <strong>allar</strong> kærur gagnavart <strong>@%{acct}</strong> sem leystar
delete_data_html: Eyða notandasniði <strong>@%{acct}</strong> og efni þess eftir 30 daga nema viðkomandi verði tekinn úr frysti í millitíðinni
preview_preamble_html: "<strong>@%{acct}</strong> mun fá aðvörun með eftirfarandi texta:"
record_strike_html: Skrá refsingu gagnvart <strong>@%{acct}</strong> til að geta betur átt við brot frá þessum aðgangi í framtíðinni
send_email_html: Senda <strong>@%{acct}</strong> aðvörun í tölvupósti
warning_placeholder: Valkvæðar aðrar ástæður fyrir umsjónaraðgerðum.
target_origin: Uppruni kærða notandaaðgangsins
title: Kærur
unassign: Aftengja úthlutun
unknown_action_msg: 'Óþekkt aðgerð: %{action}'
unresolved: Óleyst
updated_at: Uppfært
view_profile: Skoða notandasnið
roles:
add_new: Bæta við hlutverki
assigned_users:
one: "%{count} notandi"
other: "%{count} notendur"
categories:
administration: Stjórnun
devops: DevOps
invites: Boðsgestir
moderation: Umsjón
special: Sérstakt
delete: Eyða
description_html: Með <strong>hlutverkum notenda</strong> geturðu sérsniðið að hvaða aðgerðum og hvaða svæðum í Mastodon notendurnir þínir hafa aðgang.
edit: Breyta hlutverki fyrir '%{name}'
everyone: Sjálfgefnar heimildir
everyone_full_description_html: Þetta er <strong>grunnhlutverk</strong> sem <strong>allir notendur</strong> fá, líka þeir sem ekki hafa fengið neitt sérstakt hlutverk. Öll önnur hlutverk erfa heimildir frá þessu.
permissions_count:
one: "%{count} heimild"
other: "%{count} heimildir"
privileges:
administrator: Stjórnandi
administrator_description: Notendur með þessa heimild fara framhjá öllum öðrum heimildum
delete_user_data: Eyða gögnum notanda
delete_user_data_description: Leyfir notendum að eyða gögnum annarra notenda án tafar
invite_users: Bjóða notendum
invite_users_description: Leyfir notendum að bjóða nýju fólki inn á netþjóninn
manage_announcements: Sýsla með tilkynningar
manage_announcements_description: Leyfir notendum að sýsla með tilkynningar á netþjóninum
manage_appeals: Sýsla með áfrýanir
manage_appeals_description: Leyfir notendum að yfirfara áfrýjanir vegna aðgerða umsjónarfólks
manage_blocks: Sýsla með útilokanir
manage_blocks_description: Leyfir notendum að loka á tölvupóstþjónustur og IP-vistföng
manage_custom_emojis: Sýsla með sérsniðin tjáningartákn
manage_custom_emojis_description: Leyfir notendum að sýsla með sérsniðin tjáningartákn á netþjóninum
manage_federation: Sýsla með netþjónasambönd
manage_federation_description: Leyfir notendum að loka á eða leyfa samþættingu við önnur lén (federation) og stýra afhendingu skilaboða
manage_invites: Sýsla með boðsgesti
manage_invites_description: Leyfir notendum að vafra um og gera boðstengla óvirka
manage_reports: Sýsla með kærur
manage_reports_description: Leyfir notendum að yfirfara kærur og framkvæma umsýsluaðgerðir sem byggjast á þeim
manage_roles: Sýsla með hlutverk
manage_roles_description: Leyfir notendum að sýsla með hlutverk og úthluta hlutverkum sem eru réttminni en þeirra eigið
manage_rules: Sýsla með reglur
manage_rules_description: Leyfir notendum að breyta reglum á netþjóninum
manage_settings: Sýsla með stillingar
manage_settings_description: Leyfir notendum að breyta stillingum vefsvæðisins
manage_taxonomies: Sýsla með vægi efnis
manage_taxonomies_description: Leyfir notendum að yfirfara vinsælt efni og uppfæra stillingar myllumerkja
manage_user_access: Sýsla með notendaaðgang
manage_user_access_description: Leyfir notendum að gera tveggja-þátta auðkenningu annarra notenda óvirka, breyta tölvupóstfangi þeirra og endurstilla lykilorð
manage_users: Sýsla með notendur
manage_users_description: Leyfir notendum að sýsla með nánari upplýsingar um aðra notendur og framkvæma umsýsluaðgerðir gagnvart þeim
manage_webhooks: Sýsla með Webhook-vefkrækjur
manage_webhooks_description: Leyfir notendum að setja upp webhook-vefkrækjur vagna stjórnunartengdra atburða
view_audit_log: Skoða atvikaskráningu
view_audit_log_description: Leyfir notendum að skoða feril stjórnunaraðgerða á netþjóninum
view_dashboard: Skoða stjórnborð
view_dashboard_description: Leyfir notendum að skoða stjórnborðið og sjá ýmsar mælingar
view_devops: DevOps
view_devops_description: Leyfir notendum að skoða Sidekiq og pgHero stjórnborð
title: Hlutverk
rules:
add_new: Skrá reglu
delete: Eyða
description_html: Þó að flestir segist hafa lesið og samþykkt þjónustuskilmála, er fólk samt gjarnt á að lesa slíkar upplýsingar ekki til enda fyrr en upp koma einhver vandamál. <strong>Gerðu fólki auðvelt að sjá mikilvægustu reglurnar með því að setja þær fram í flötum punktalista.</strong> Reyndu að hafa hverja reglu stutta og skýra, en ekki vera heldur að skipta þeim upp í mörg aðskilin atriði.
edit: Breyta reglu
empty: Engar reglur fyrir netþjón hafa ennþá verið skilgreindar.
title: Reglur netþjónsins
settings:
about:
manage_rules: Sýsla með reglur netþjónsins
preamble: Gefðu nánari upplýsingar um hvernig þessi netþjónn er rekinn, hvernig umsjón fer fram með efni á honum eða hann fjármagnaður.
rules_hint: Það er sérstakt svæði með þeim reglum sem ætlast er til að notendur þínir fari eftir.
title: Um hugbúnaðinn
appearance:
preamble: Sérsníddu vefviðmót Mastodon.
title: Útlit
branding:
preamble: Útlitsleg einkenni aðgreina netþjóninn þinn frá öðrum netþjónum á netkerfinu. Þessar upplýsingar geta birst á margvíslegum stöðum, eins og til dæmis í vefviðmóti Mastodon, einstökum forritum, í forskoðun tengla á öðrum vefsvæðum og innan samskiptaforrita, svo eitthvað sé talið. Þess vegna er vest að þessar upplýsingar séu skýrar, stuttar og tæmandi.
title: Útlitsleg aðgreining
captcha_enabled:
desc_html: |-
Þetta stuðlast á utanaðkomandi forskriftum frá hCaptcha, sem gæti haft í för með sér öryggisveikleika og vegið að friðhelgi notenda.
Aukinheldur <strong> gæti þetta gert nýskráningarferlið óaðgengilegra sumum (sérstaklega fyrir fatlaða)</strong>. Þess vegna er rétt að skoða aðra valmöguleika svo sem nýskráningar háðar samþykki eða boði.
title: Nýir notendur munu þurfa að standast Turing skynpróf til að staðfesta notendaaðganginn
content_retention:
danger_zone: Hættusvæði
preamble: Stýrðu hvernig efni frá notendum sé geymt í Mastodon.
title: Geymsla efnis
default_noindex:
desc_html: Hefur áhrif á alla þá notendur sem ekki hafa breytt þessum stillingum sjálfir
title: Sjálfgefið láta notendur afþakka atriðaskráningu í leitarvélum
discovery:
follow_recommendations: Meðmæli um að fylgjast með
preamble: Að láta áhugavert efni koma skýrt fram er sérstaklega mikilvægt til að nálgast nýja notendur sem ekki þekkja neinn sem er á Mastodon. Stýrðu því hvernig hinir ýmsu eiginleikar við uppgötvun efnis virka á netþjóninum þínum.
profile_directory: Notendamappa
public_timelines: Opinberar tímalínur
publish_discovered_servers: Birta uppgötvaða netþjóna
publish_statistics: Birta tölfræði
title: Uppgötvun
trends: Vinsælt
domain_blocks:
all: Til allra
disabled: Til engra
users: Til innskráðra staðværra notenda
registrations:
moderation_recommandation: Tryggðu að þú hafir hæft og aðgengilegt umsjónarteymi til taks áður en þú opnar á skráningar fyrir alla!
preamble: Stýrðu því hverjir geta útbúið notandaaðgang á netþjóninum þínum.
title: Nýskráningar
registrations_mode:
modes:
approved: Krafist er samþykkt nýskráningar
none: Enginn getur nýskráð sig
open: Allir geta nýskráð sig
warning_hint: Við mælum með því að nota "Krafist er samþykkt nýskráningar" nema ef þú sért viss um að umsjónarteymið þitt geti brugðist tímanlega við ruslpósti og skráningum í misjöfnum tilgangi.
security:
authorized_fetch: Krefjast auðkenningar frá netþjónum í skýjasambandi
authorized_fetch_hint: Að krefjast auðkenningar frá netþjónum í skýjasambandi kallar fram strangari útfærslu á útilokunum, bæði varðandi notendur og netþjóna. Hins vegar kemur þetta niður á afköstum, minnkar útbreiðslu á svörum þínum og gæti valdið samhæfnivandamálum við sumar sambandsþjónustur. Að auki kemur þetta ekki í veg fyrir að aðilar sem ætla sér að ná í opinberar færslur og notendaaðganga frá þér geri það.
authorized_fetch_overridden_hint: Þú getur eins og er ekki breytt þessari stillingu því hún er yfirtekin af umhverfisbreytu.
federation_authentication: Krafa um auðkenningu í skýjasambandi
title: Stillingar netþjóns
site_uploads:
delete: Eyða innsendri skrá
destroyed_msg: Það tókst að eyða innsendingu á vefsvæði!
software_updates:
critical_update: Áríðandi - uppfærðu eins fljótt og auðið er
description: Mælt er með því að þú haldir Mastodon-uppsetningunni þinni uppfærðri til að vera með nýjustu lagfæringar og eiginleika. Aukinheldur er mikilvægt að halda Mastodon uppfærðu til að komast hjá öryggisveilum. Af þessum ástæðum athugar Mastodon með uppfærslur á 30 mínútna fresti og mun gera þér viðvart í samræmi við stillingar þínar á tilkynningum í tölvupósti.
documentation_link: Kanna nánar
release_notes: Útgáfuupplýsingar
title: Tiltækar uppfærslur
type: Tegund
types:
major: Aðalútgáfa
minor: Aukaútgáfa
patch: Viðgerðauppfærsla - lagfæringar og ýmsar minniháttar breytingar
version: Útgáfa
statuses:
account: Höfundur
application: Forrit
back_to_account: Fara aftur á síðu notandaaðgangsins
back_to_report: Til baka á kærusíðu
batch:
add_to_report: 'Bæta við skýrslu #%{id}'
remove_from_report: Fjarlægja úr kæru
report: Kæra
contents: Efni
deleted: Eytt
favourites: Eftirlæti
history: Útgáfuferill
in_reply_to: Svarar til
language: Tungumál
media:
title: Myndefni
metadata: Lýsigögn
no_history: Færslunni hefur ekki verið breytt
no_status_selected: Engum færslum var breytt þar sem engar voru valdar
open: Opna færslu
original_status: Upprunaleg færsla
reblogs: Endurbirtingar
replied_to_html: Svaraði til %{acct_link}
status_changed: Færslu breytt
status_title: Færsla frá @%{name}
title: Færslur notanda - @%{name}
trending: Vinsælt
view_publicly: Skoða opinberlega
visibility: Sýnileiki
with_media: Með myndefni
strikes:
actions:
delete_statuses: "%{name} eyddi færslum frá %{target}"
disable: "%{name} frysti aðganginn %{target}"
mark_statuses_as_sensitive: "%{name} merkti færslur frá %{target} sem viðkvæmar"
none: "%{name} sendi aðvörun til %{target}"
sensitive: "%{name} merkti efni frá %{target} sem viðkvæmt"
silence: "%{name} takmarkaði aðganginn %{target}"
suspend: "%{name} setti notandaaðganginn %{target} í frysti"
appeal_approved: Áfrýjað
appeal_pending: Áfrýjun í bið
appeal_rejected: Áfrýjun hafnað
system_checks:
database_schema_check:
message_html: Það eru fyrirliggjandi yfirfærslur á gagnagrunnum. Keyrðu þær til að tryggja að forritið hegði sér eins og skyldi
elasticsearch_health_red:
message_html: Elasticsearch-klasinn er ekki í góðu standi (rauð staða), leitareiginleikar eru ekki tiltækir
elasticsearch_health_yellow:
message_html: Elasticsearch-klasinn er ekki í góðu standi (gul staða), þú gætir viljað rannsaka málið
elasticsearch_index_mismatch:
message_html: Elasticsearch atriðaskráningin er úrelt. Þú ættir að keyra <code>tootctl search deploy --only=%{value}</code>
elasticsearch_preset:
action: Skoðaðu hjálparskjölin
message_html: Elasticsearch-klasinn þinn er með meira en einn hnút, en Mastodon er ekki sett upp til að nota þá.
elasticsearch_preset_single_node:
action: Skoðaðu hjálparskjölin
message_html: Elasticsearch-klasinn þinn er með aðeins einn hnút, <code>ES_PRESET</code> ætti að vera stillt á <code>single_node_cluster</code>.
elasticsearch_reset_chewy:
message_html: Elasticsearch-kerfisatriðaskráin þín er úrelt vegna breytinga á stillingum. Þú ættir að keyra <code>tootctl search deploy --reset-chewy</code> til að uppfæra hana.
elasticsearch_running_check:
message_html: Gat ekki tengst við Elasticsearch-leitina. Gakktu úr skugga um að hún sé í gangi, eða gerðu leit í öllum texta óvirka
elasticsearch_version_check:
message_html: 'Ósamhæfð útgáfa Elasticsearch-leitar: %{value}'
version_comparison: Elasticsearch %{running_version} er í gangi á meðan útgáfa %{required_version} er nauðsynleg
rules_check:
action: Sýsla með reglur netþjónsins
message_html: Þú hefur ekki skilgreint neinar reglur fyrir netþjón.
sidekiq_process_check:
message_html: Ekkert Sidekiq-ferli er í gangi fyrir %{value} biðröð/biðraðir. Endilega athugaðu Sidekiq-uppsetninguna þína
software_version_check:
action: Skoða tiltækar uppfærslur
message_html: Uppfærsla er tiltæk fyrir Mastodon.
software_version_critical_check:
action: Skoða tiltækar uppfærslur
message_html: Áríðandi uppfærsla Mastodon er tiltæk, uppfærðu eins fljótt og auðið er.
software_version_patch_check:
action: Skoða tiltækar uppfærslur
message_html: Uppfærsla með lagfæringum á Mastodon er tiltæk.
upload_check_privacy_error:
action: Skoðaðu hér til að fá frekari upplýsingar
message_html: "<strong>Vefþjónninn þinn er ekki rétt stilltur. Friðhelgi notendanna þinna gæti verið í hættu.</strong>"
upload_check_privacy_error_object_storage:
action: Skoðaðu hér til að fá frekari upplýsingar
message_html: "<strong>Gagnageymslan þín er ekki rétt stillt. Friðhelgi notendanna þinna gæti verið í hættu.</strong>"
tags:
moderation:
not_trendable: Getur ekki orðið vinsælt
not_usable: Ekki nothæft
pending_review: Bíður eftir yfirferð
review_requested: Beðið um yfirferð
reviewed: Yfirfarið
title: Staða
trendable: Getur orðið vinsælt
unreviewed: Óyfirfarið
usable: Nothæft
name: Nafn
newest: Nýjast
oldest: Elsta
open: Skoða opinberlega
reset: Endurstilla
review: Yfirfara stöðufærslu
search: Leita
title: Myllumerki
updated_msg: Það tókst að uppfæra stillingar myllumerkja
title: Stjórnendur
trends:
allow: Leyfa
approved: Samþykkt
confirm_allow: Ertu viss um að þú viljir leyfa valin merki?
confirm_disallow: Ertu viss um að þú viljir ekki leyfa valin merki?
disallow: Ekki leyfa
links:
allow: Leyfa tengil
allow_provider: Leyfa útgefanda
confirm_allow: Ertu viss um að þú viljir leyfa valda tengla?
confirm_allow_provider: Ertu viss um að þú viljir leyfa valdar þjónustur?
confirm_disallow: Ertu viss um að þú viljir ekki leyfa valda tengla?
confirm_disallow_provider: Ertu viss um að þú viljir ekki leyfa valdar þjónustur?
description_html: Þetta eru tenglar/slóðir sem mikið er deilt af notendum sem netþjónninn þinn sér færslur frá. Þeir geta hjálpað notendunum þínu við að finna út hvað sé í gangi í heiminum. Engir tenglar birtast opinberlega fyrr en þú hefur samþykkt útgefanda þeirra. Þú getur líka leyft eða hafnað eintökum tenglum.
disallow: Ekki leyfa tengil
disallow_provider: Ekki leyfa útgefanda
no_link_selected: Engum tenglum var breytt þar sem engir voru valdir
publishers:
no_publisher_selected: Engum útgefendum var breytt þar sem engir voru valdir
shared_by_over_week:
one: Deilt af einum aðila síðustu vikuna
other: Deilt af %{count} aðilum síðustu vikuna
title: Vinsælir tenglar
usage_comparison: Deilt %{today} sinnum í dag, samanborið við %{yesterday} í gær
not_allowed_to_trend: Ekki leyft að verða vinsælt
only_allowed: Aðeins leyfð
pending_review: Bíður eftir yfirlestri
preview_card_providers:
allowed: Tenglar frá þessum útgefanda geta verið með í vinsældum
description_html: Þetta eru lén þaðan sem tenglum er oftast deilt á netþjóninum þínum. Vinsældir tengla munu ekki aukast opinberlega nema lén þeirra sé samþykkt. Samþykki þitt (eða höfnun) nær einnig yfir undirlén.
rejected: Tenglar frá þessum útgefanda verða ekki með í vinsældum
title: Útgefendur
rejected: Hafnað
statuses:
allow: Leyfa færslu
allow_account: Leyfa höfund
confirm_allow: Ertu viss um að þú viljir leyfa valdar stöður?
confirm_allow_account: Ertu viss um að þú viljir leyfa valda notendaaðganga?
confirm_disallow: Ertu viss um að þú viljir ekki leyfa valdar stöður?
confirm_disallow_account: Ertu viss um að þú viljir ekki leyfa valda notendaaðganga?
description_html: Þetta eru færslur sem netþjónninn þinn veit að er víða deilt eða eru mikið sett í eftirlæti þessa stundina. Þær geta hjálpað nýjum sem eldri notendum þínum við að finna fleira fólk til að fylgjast með. Engar færslur birtast opinberlega fyrr en þú hefur samþykkt höfund þeirra og að viðkomandi höfundur leyfi að efni frá þeim sé notað í tillögur til annarra. Þú getur líka leyft eða hafnað eintökum færslum.
disallow: Ekki leyfa færslu
disallow_account: Ekki leyfa höfund
no_status_selected: Engum vinsælum færslum var breytt þar sem engar voru valdar
not_discoverable: Höfundur hefur ekki beðið um að vera finnanlegur
shared_by:
one: ShaDeilt eða gert að eftirlæti einu sinni
other: Deilt eða gert að eftirlæti %{friendly_count} sinnum
title: Vinsælar færslur
tags:
current_score: Núverandi stig %{score}
dashboard:
tag_accounts_measure: einstök tilvik
tag_languages_dimension: Vinsælustu tungumál
tag_servers_dimension: Vinsælustu netþjónar
tag_servers_measure: mismunandi netþjónar
tag_uses_measure: tilvik alls
description_html: Þetta eru myllumerki sem birtast núna í mjög mörgum færslum sem netþjónninn þinn sér. Þau geta hjálpað notendunum þínu við að finna út hvað sé mest í umræðunni hjá öðru fólki. Engin myllumerki birtast opinberlega fyrr en þú hefur samþykkt þau.
listable: Má stinga uppá
no_tag_selected: Engum merkjum var breytt þar sem engin voru valin
not_listable: Mun ekki vera stungið uppá
not_trendable: Mun ekki birtast í vinsældum
not_usable: Má ekki nota
peaked_on_and_decaying: Toppaði þann %{date}, núna dalandi
title: Vinsæl myllumerki
trendable: Má vera með í vinsældum
trending_rank: 'Vinsæl #%{rank}'
usable: Má nota
usage_comparison: Notað %{today} sinnum í dag, samanborið við %{yesterday} í gær
used_by_over_week:
one: Notað af einum aðila síðustu vikuna
other: Notað af %{count} aðilum síðustu vikuna
title: Meðmæli og vinsælt
trending: Vinsælt
warning_presets:
add_new: Bæta við nýju
delete: Eyða
edit_preset: Breyta forstilltri aðvörun
empty: Þú hefur ekki enn skilgreint neinar aðvaranaforstillingar.
title: Forstilltar aðvaranir
webhooks:
add_new: Bæta við endapunkti
delete: Eyða
description_html: "<strong>webhook-vefkrækja</strong> gerir Mastodon kleift að ýta <strong>rauntíma-tilkynningum</strong> um valda atburði til þinna eigin forrita, þannig að þau forrit getir <strong>sett sjálfvirk viðbrögð í gang</strong>."
disable: Gera óvirkt
disabled: Óvirkt
edit: Breyta endapunkti
empty: Þú ert ekki enn búin/n að stilla neina endapunkta á webhook-vefkrækjum.
enable: Virkja
enabled: Virkt
enabled_events:
one: 1 virkjaður atburður
other: "%{count} virkjaðir atburðir"
events: Atburðir
new: Ný webhook-vefkrækja
rotate_secret: Skipta um leyniteikn
secret: Leyniteikn undirritunar
status: Staða
title: Webhook-vefkrækjur
webhook: Webhook-vefkrækja
admin_mailer:
auto_close_registrations:
body: Vegna skorts á virkni umsjónaraðila að undanförnu, hafa nýskráningar á %{instance} sjálfkrafa verið stilltar á að þarfnast samþykktar umsjónaraðila, til að koma í veg fyrir að %{instance} verði mögulega misnotað af óprúttnum aðilum. Þú getur skipt hvenær sem er aftur yfir í opnar nýskráningar.
subject: Nýskráningar á %{instance} hafa sjálfkrafa verið stilltar á að krefjast samþykktar
new_appeal:
actions:
delete_statuses: að eyða færslum viðkomandi
disable: að frysta aðgang viðkomandi
mark_statuses_as_sensitive: að merkja færslur frá þeim sem viðkvæmar
none: aðvörun
sensitive: að merkja efni á aðgangnum sem viðkvæmt
silence: að takmarka aðgang viðkomandi
suspend: að setja aðgang viðkomandi í frysti
body: "%{target} er að áfrýja ákvörðun umsjónarmanns tekinni af %{action_taken_by} frá %{date}, sem var %{type}. Viðkomandi skrifaði:"
next_steps: Þú getur samþykkt áfrýjunina til að afturkalla ákvörðun umsjónarmanns, eða hunsað hana.
subject: "%{username} er að áfrýja ákvörðun umsjónarmanns tekinni á %{instance}"
new_critical_software_updates:
body: Nýjar áríðandi uppfærslur fyrir Mastodon hafa verið gefnar út, þú gætir viljað uppfæra eins fljótt og mögulegt er!
subject: Áríðandi Mastodon-uppfærslur eru tiltækar fyrir %{instance}!
new_pending_account:
body: Nákvæmari upplýsingar um nýja notandaaðganginn eru hér fyrir neðan. Þú getur samþykkt eða hafnað þessari umsókn.
subject: Nýr notandaaðgangur er kominn til yfirferðar á %{instance} (%{username})
new_report:
body: "%{reporter} hefur kært %{target}"
body_remote: Einhver frá %{domain} hefur kært %{target}
subject: Ný kæra vegna %{instance} (#%{id})
new_software_updates:
body: Nýjar uppfærslur fyrir Mastodon hafa verið gefnar út, þú gætir viljað uppfæra!
subject: Nýjar Mastodon-uppfærslur eru tiltækar fyrir %{instance}!
new_trends:
body: 'Eftirfarandi atriði þarfnast yfirferðar áður en hægt er að birta þau opinberlega:'
new_trending_links:
title: Vinsælir tenglar
new_trending_statuses:
title: Vinsælar færslur
new_trending_tags:
title: Vinsæl myllumerki
subject: Nýtt vinsælt til yfirferðar á %{instance}
aliases:
add_new: Búa til samnefni (alias)
created_msg: Tókst að búa til samnefni. Þú getur núna byrjað að færa gögn af gamla aðgangnum.
deleted_msg: Tókst að fjarlægja samnefnið. Flutningur af þeim notandaaðgangi yfir á þennan er ekki lengur mögulegur.
empty: Þú ert ekki með nein samnefni.
hint_html: Ef þú vilt flytjast af öðrum notandaaðgangi yfir á þennan, þá geturðu búið hér til samnefni, sem er nauðsynlegt áður en þú getur haldið áfram við að flytja fylgjendur af gamla notandaaðgangnum yfir á þennan aðgang. Þessi aðgerð er í sjálfu sér <strong>skaðlaus og afturkræf</strong>. <strong>Yfirfærsla notandaaðgangsins er síðan ræst á gamla notandaaðgangnum</strong>.
remove: Aftengja samnefni
appearance:
advanced_web_interface: Ítarlegt vefviðmót
advanced_web_interface_hint: 'Ef þú vilt geta notað alla skjábreiddina gefur ítarlegt vefviðmót þér færi á að stilla marga mismunandi dálka svo hægt sé að sjá eins miklar upplýsingar í einu eins og þér hentar: Heim, tilkynningar, sameiginleg tímalína, ótiltekinn fjöldi lista og myllumerkja.'
animations_and_accessibility: Hreyfingar og algilt aðgengi
confirmation_dialogs: Staðfestingargluggar
discovery: Uppgötvun
localization:
body: Mastodon er þýtt af sjálfboðaliðum.
guide_link: https://crowdin.com/project/mastodon/is
guide_link_text: Allir geta tekið þátt.
sensitive_content: Viðkvæmt efni
application_mailer:
notification_preferences: Breyta kjörstillingum tölvupósts
salutation: "%{name},"
settings: 'Breyta kjörstillingum tölvupósts: %{link}'
unsubscribe: Taka úr áskrift
view: 'Skoða:'
view_profile: Skoða notandasnið
view_status: Skoða færslu
applications:
created: Það tókst að búa til forrit
destroyed: Það tókst að eyða forriti
logout: Skrá út
regenerate_token: Endurgera aðgangsteikn
token_regenerated: Það tókst að endurgera aðgangsteiknið
warning: Farðu mjög varlega með þessi gögn. Þú skalt aldrei deila þeim með neinum!
your_token: Aðgangsteiknið þitt
auth:
apply_for_account: Biðja um notandaaðgang
captcha_confirmation:
help_html: Ef þú átt í erfiðleikum með að leysa Turing skynpróf, geturðu hafst samband við okkur á netfanginu %{email} og við munum aðstoða þig.
hint_html: |-
Bara eitt enn! Við þurfum að ganga úr skugga um að þú sért mennskur (þetta er gert til að draga úr amapósti).
Leystu Turing skynprófið og smelltu á "Áfram".
title: Öryggisathugun
confirmations:
awaiting_review: Tölvupóstfangið þitt er staðfest. Umsjónarfólk %{domain} er núna að yfirfara skráninguna þína. Þú munt fá tölvupóst ef þau samþykkja skráninguna þína!
awaiting_review_title: Verið er að yfirfara skráninguna þína
clicking_this_link: smella á þennan tengil
login_link: skrá þig inn
proceed_to_login_html: Þú getur núna farið í að %{login_link}.
redirect_to_app_html: Þér ætti að hafa verið endurbeint í <strong>%{app_name}</strong> forritið. Ef það gerðist ekki, skaltu prófa að %{clicking_this_link} eða fara aftur í forritið.
registration_complete: Skráning þín á %{domain} er núna tilbúin!
welcome_title: Velkomin/n %{name}!
wrong_email_hint: Ef það tölvupóstfang er ekki rétt geturðu breytt því í stillingum notandaaðgangsins.
delete_account: Eyða notandaaðgangi
delete_account_html: Ef þú vilt eyða notandaaðgangnum þínum, þá geturðu <a href="%{path}">farið í það hér</a>. Þú verður beðin/n um staðfestingu.
description:
prefix_invited_by_user: "@%{name} býður þér að taka þátt á þessum Mastodon-vefþjóni!"
prefix_sign_up: Skráðu þig á Mastodon strax í dag!
suffix: Með notandaaðgangi geturðu fylgst með fólki, sent inn færslur og skipst á skilaboðum við notendur á hvaða Mastodon-vefþjóni sem er, auk margs fleira!
didnt_get_confirmation: Fékkstu ekki staðfestingartengil?
dont_have_your_security_key: Ertu ekki með öryggislykilinn þinn?
forgot_password: Gleymdirðu lykilorðinu?
invalid_reset_password_token: Teikn fyrir endurstillingu lykilorðs er ógilt eða útrunnið. Biddu um nýtt teikn.
link_to_otp: Settu inn tveggja-þátta kóða úr farsímanum þínum eða endurheimtukóða
link_to_webauth: Notaðu tæki með öryggislykli
log_in_with: Skrá inn með
login: Skrá inn
logout: Skrá út
migrate_account: Færa á annan notandaaðgang
migrate_account_html: Ef þú vilt endurbeina þessum aðgangi á einhvern annan, geturðu <a href="%{path}">stillt það hér</a>.
or_log_in_with: Eða skráðu inn með
privacy_policy_agreement_html: Ég hef lesið og samþykkt <a href="%{privacy_policy_path}" target="_blank">persónuverndarstefnuna</a>
progress:
confirm: Staðfesta tölvupóstfang
details: Nánari upplýsingar þínar
review: Yfirferð okkar
rules: Samþykkja reglur
providers:
cas: CAS
saml: SAML
register: Nýskrá
registration_closed: "%{instance} samþykkir ekki nýja meðlimi"
resend_confirmation: Endursenda staðfestingartengil
reset_password: Endursetja lykilorð
rules:
accept: Samþykkja
back: Til baka
invited_by: 'Þú getur tekið þátt í %{domain} þökk sé boði sem þú fékkst frá:'
preamble: Þær eru settar og þeim framfylgt af umsjónarmönnum %{domain}.
preamble_invited: Áður en haldið er lengra, vinsamlegast kynntu þér reglurnar sem stjórnendur %{domain} hafa sett.
title: Nokkrar grunnreglur.
title_invited: Þér hefur verið boðið.
security: Öryggi
set_new_password: Stilla nýtt lykilorð
setup:
email_below_hint_html: Skoðaðu ruslpóstmöppuna þína, eða biddu um annan póst. Þú getur leiðrétt tölvupóstfangið þitt ef þörf er á.
email_settings_hint_html: Ýttu á tengilinn sem við sendum þér til að staðfesta %{email}. Við bíðum á meðan.
link_not_received: Fékkstu ekki neinn tengil?
new_confirmation_instructions_sent: Þú munt fá nýjan tölvupóst með staðfestingartengli innan skamms!
title: Athugaðu pósthólfið þitt
sign_in:
preamble_html: Skráðu þig inn með auðkennum þínum fyrir <strong>%{domain}</strong>. Ef aðgangurinn þinn er hýstur á öðrum netþjóni, muntu ekki geta skráð þig inn hér.
title: Skrá inn á %{domain}
sign_up:
manual_review: Nýskráningar á %{domain} fara í gegnum handvirka yfirferð hjá umsjónarfólkinu okkar. Til að flýta fyrir skráningarferlinu, ættirðu að skrifa smávegis um þig og ástæður þess að þú viljir skrá þig á %{domain}.
preamble: Með notandaaðgangi á þessum Mastodon-þjóni geturðu fylgst með hverjum sem er á netkerfinu, sama hvar notandaaðgangurinn þeirra er hýstur.
title: Förum núna að setja þig upp á %{domain}.
status:
account_status: Staða notandaaðgangs
confirming: Bíð eftir að staðfestingu tölvupósts sé lokið.
functional: Notandaaðgangurinn þinn er með fulla virkni.
pending: Umsóknin þín bíður eftir að starfsfólkið okkar fari yfir hana. Það gæti tekið nokkurn tíma. Þú munt fá tölvupóst ef umsóknin er samþykkt.
redirecting_to: Notandaaðgangurinn þinn er óvirkur vegna þess að hann endurbeinist á %{acct}.
self_destruct: Þar sem %{domain} er að hætta starfsemi, muntu aðeins halda takmörkuðum aðgangi að aðgangnum þínum.
view_strikes: Skoða fyrri bönn notandaaðgangsins þíns
too_fast: Innfyllingarform sent inn of hratt, prófaðu aftur.
use_security_key: Nota öryggislykil
author_attribution:
example_title: Sýnitexti
hint_html: Ertu að skrifa fréttir eða bloggfærslur utan Mastodon? Stýrðu því hvernig vitnað er í þig þegar þeim er deilt á Mastodon.
instructions: 'Gakktu úr skugga um að þessi kóði sé í HTML greinarinnar þinnar:'
more_from_html: Meira frá %{name}
s_blog: Bloggsvæði hjá %{name}
then_instructions: Síðan skaltu bæta lénsheiti útgefandans í reitinn hér fyrir neðan.
title: Framlag höfundar
challenge:
confirm: Halda áfram
hint_html: "<strong>Ábending:</strong> Við munum ekki spyrja þig um lykilorðið aftur næstu klukkustundina."
invalid_password: Ógilt lykilorð
prompt: Staðfestu lykilorðið til að halda áfram
crypto:
errors:
invalid_key: er ekki gildur Ed25519 eða Curve25519-lykill
date:
formats:
default: "%d. %b, %Y"
with_month_name: "%d. %B, %Y"
datetime:
distance_in_words:
about_x_hours: "%{count}kl."
about_x_months: "%{count}mán"
about_x_years: "%{count}ár"
almost_x_years: "%{count}ár"
half_a_minute: Núna
less_than_x_minutes: "%{count}mín"
less_than_x_seconds: Núna
over_x_years: "%{count}ár"
x_days: "%{count}d"
x_minutes: "%{count}mín"
x_months: "%{count}mán"
x_seconds: "%{count}sek"
deletes:
challenge_not_passed: Upplýsingarnar sem þú settir inn eru ekki réttar
confirm_password: Settu inn núverandi lykilorð þitt til að staðfesta auðkennin þín
confirm_username: Skrifaðu inn notandanafnið þitt til að halda áfram með ferlið
proceed: Eyða notandaaðgangi
success_msg: Það tókst að eyða notandaaðgangnum þínum
warning:
before: 'Áður en haldið er áfram, skaltu lesa þessa minnispunkta gaumgæfilega:'
caches: Efni sem aðrir netþjónar hafa sett í skyndiminni gæti verið til staðar áfram
data_removal: Færslurnar þínar og önnur gögn verða endanlega fjarlægð
email_change_html: Þú getur <a href="%{path}">breytt tölvupóstfanginu þínu</a> án þess að eyða aðgangnum þínum
email_contact_html: Ef hann berst ekki geturðu sent póst á <a href="mailto:%{email}">%{email}</a> til að fá aðstoð
email_reconfirmation_html: Ef staðfestingarpósturinn berst ekki geturðu <a href="%{path}">beðið um hann aftur</a>
irreversible: Þú munt ekki getað endurheimt eða endurvirkjað aðganginn þinn
more_details_html: Til að skoða þetta nánar, er gott að líta á <a href="%{terms_path}">persónuverndarstefnuna</a>.
username_available: Notandanafnið þitt mun verða tiltækt aftur
username_unavailable: Notandanafnið þitt mun verða áfram ótiltækt
disputes:
strikes:
action_taken: Framkvæmd aðgerð
appeal: Áfrýja
appeal_approved: Þessari refsingu hefur verið áfrýjað með góðum árangri og hún því ekki lengur í gildi
appeal_rejected: Áfrýjuninni hefur verið hafnað
appeal_submitted_at: Áfrýjun send inn
appealed_msg: Áfrýjun þín hefur verið sen dinn. Þú verður látin/n vita ef hún verður samþykkt.
appeals:
submit: Senda inn áfrýjun
approve_appeal: Samþykkja áfrýjun
associated_report: Tengd kæra
created_at: Dagsett
description_html: Þetta eru aðgerðir sem notaðar hafa verið gagnvart aðgangnum þínum og aðvaranir sem þér hafa verið sendar af umsjónarfólki á %{instance}.
recipient: Stílað til
reject_appeal: Hafna áfrýjun
status: 'Færsla #%{id}'
status_removed: Færsla þegar fjarlægð úr kerfinu
title: "%{action} frá %{date}"
title_actions:
delete_statuses: Fjarlæging færslu
disable: Frysting aðgangs
mark_statuses_as_sensitive: Merking færslna sem viðkvæmar
none: Aðvörun
sensitive: Merking notanda sem viðkvæms
silence: Takmörkun aðgangs
suspend: Setja aðgang í frysti
your_appeal_approved: Áfrýjun þín hefur verið samþykkt
your_appeal_pending: Þú hefur sent inn áfrýjun
your_appeal_rejected: Áfrýjun þinni hefur verið hafnað
edit_profile:
basic_information: Grunnupplýsingar
hint_html: "<strong>Sérsníddu hvað fólk sér á opinbera notandasniðinu þínu og næst færslunum þínum.</strong> Annað fólk er líklegra til að fylgjast með þér og eiga í samskiptum við þig ef þú fyllir út notandasniðið og setur auðkennismynd."
other: Annað
errors:
'400': Beiðnin sem þú sendir er ógild eða rangt uppsett.
'403': Þú hefur ekki heimildir til að skoða þessari síðu.
'404': Síðan sem þú leitar að er ekki þarna.
'406': Þessi síða er ekki tiltæk á umbeðna sniðinu.
'410': Síðan sem þú leitar að er ekki lengur til hérna.
'422':
content: Öryggisprófun mistókst. Ertu að loka á vefkökur/fótspor?
title: Öryggisprófun mistókst
'429': Í hægagangi
'500':
content: Því miður, en eitthvað fór úrskeiðis á okkar enda.
title: Þessi síða er ekki rétt
'503': Ekki var hægt að afgreiða síðuna vegna tímabundinnar bilunar á vefþjóni.
noscript_html: Til að nota vefútgáfu Mastodon þarftu að virkja JavaScript. Þú getur líka prófað eitt af Mastodon <a href="%{apps_path}">forritunum</a> fyrir stýrikerfið þitt.
existing_username_validator:
not_found: Fann ekki staðværan notanda með þetta notandanafn
not_found_multiple: tókst ekki að finna %{usernames}
exports:
archive_takeout:
date: Dagsetning
download: Náðu í safnskrána þína
hint_html: Þú getur beðið um safnskrá með <strong>færslunum þínum og innsendu myndefni</strong>. Útfluttu gögnin verða á ActivityPub-sniði, sem allur samhæfður hugbúnaður á að geta lesið. Þú getur beðið um safnskrá á 7 daga fresti.
in_progress: Set saman safnskrána þína...
request: Biddu um safnskrána þína
size: Stærð
blocks: Þú útilokar
bookmarks: Bókamerki
csv: CSV
domain_blocks: Útilokanir á lénum
lists: Listar
mutes: Þú þaggar
storage: Geymsla myndefnis
featured_tags:
add_new: Bæta við nýju
errors:
limit: Þú hefur þegar gefið hámarksfjölda myllumerkja aukið vægi
hint_html: "<strong>Hvað eru myllumerki með aukið vægi?</strong> Þau eru birt áberandi á opinbera notandasniðinu þínu og gera fólki kleift að fletta í gegnum opinberu færslurnar þínar sérstaklega undir þessum myllumerkjum. Þau eru frábær aðferð við að halda utan um skapandi vinnu eða langtíma verkefni."
filters:
contexts:
account: Notandasnið
home: Heimatímalína
notifications: Tilkynningar
public: Opinberar tímalínur
thread: Samtöl
edit:
add_keyword: Bæta við stikkorði
keywords: Stikkorð
statuses: Einstakar færslur
statuses_hint_html: Þessi sía virkar til að velja stakar færslur án tillits til annarra skilyrða. <a href="%{path}">Yfirfarðu eða fjarlægðu færslur úr síunni</a>.
title: Breyta síu
errors:
deprecated_api_multiple_keywords: Þessum viðföngum er ekki hægt að breyta úr þessu forriti, þar sem þau eiga við fleiri en eitt stikkorð síu. Notaðu nýrra forrit eða farðu í vefviðmótið.
invalid_context: Ekkert eða ógilt samhengi var gefið
index:
contexts: Síur í %{contexts}
delete: Eyða
empty: Þú ert ekki með neinar síur.
expires_in: Rennur út %{distance}
expires_on: Rennur út þann %{date}
keywords:
one: "%{count} stikkorð"
other: "%{count} stikkorð"
statuses:
one: "%{count} færsla"
other: "%{count} færslur"
statuses_long:
one: "%{count} stök færsla falin"
other: "%{count} stakar færslur faldar"
title: Síur
new:
save: Vista nýja síu
title: Bæta við nýrri síu
statuses:
back_to_filter: Til baka í síu
batch:
remove: Fjarlægja úr síu
index:
hint: Þessi sía virkar til að velja stakar færslur án tillits til annarra skilyrða. Þú getur bætt fleiri færslum í þessa síu í vefviðmótinu.
title: Síaðar færslur
generic:
all: Allt
all_items_on_page_selected_html:
one: "<strong>%{count}</strong> atriði á þessari síðu er valið."
other: Öll <strong>%{count}</strong> atriðin á þessari síðu eru valin.
all_matching_items_selected_html:
one: "<strong>%{count}</strong> atriði sem samsvarar leitinni þinni er valið."
other: Öll <strong>%{count}</strong> atriðin sem samsvara leitinni þinni eru valin.
cancel: Hætta við
changes_saved_msg: Það tókst að vista breytingarnar!
confirm: Staðfesta
copy: Afrita
delete: Eyða
deselect: Afvelja allt
none: Ekkert
order_by: Raða eftir
save_changes: Vista breytingar
select_all_matching_items:
one: Veldu %{count} atriði sem samsvarar leitinni þinni.
other: Veldu öll %{count} atriðin sem samsvara leitinni þinni.
today: í dag
validation_errors:
one: Ennþá er ekk alvegi allt í lagi! Skoðaðu vel villuna hér fyrir neðan
other: Ennþá er ekki alveg allt í lagi! Skoðaðu vel villurnar %{count} hér fyrir neðan
imports:
errors:
empty: Tóm CSV-skrá
incompatible_type: Ekki samhæfanlegt valinni tegund innflutnings
invalid_csv_file: 'Ógild CSV-skrá. Villa: %{error}'
over_rows_processing_limit: inniheldur meira en %{count} raðir
too_large: Skráin er of stór
failures: Mistök
imported: Flutt inn
mismatched_types_warning: Það lítur út fyrir að þú hafir valið ranga tegund innflutnings, yfirfarðu upplýsingarnar.
modes:
merge: Sameina
merge_long: Halda fyrirliggjandi færslum og bæta við nýjum
overwrite: Skrifa yfir
overwrite_long: Skipta út fyrirliggjandi færslum með þeim nýju
overwrite_preambles:
blocking_html:
one: Þú er í þann mund að fara að <strong>skipta út útilokanalistanum þínum</strong> með allt að <strong>%{count} aðgangi</strong> úr <strong>%{filename}</strong>.
other: Þú er í þann mund að fara að <strong>skipta út útilokanalistanum þínum</strong> með allt að <strong>%{count} aðgöngum</strong> úr <strong>%{filename}</strong>.
bookmarks_html:
one: Þú er í þann mund að fara að <strong>skipta út bókamerkjunum þínum</strong> með allt að <strong>%{count} færslu</strong> úr <strong>%{filename}</strong>.
other: Þú er í þann mund að fara að <strong>skipta út bókamerkjunum þínum</strong> með allt að <strong>%{count} færslum</strong> úr <strong>%{filename}</strong>.
domain_blocking_html:
one: Þú er í þann mund að fara að <strong>skipta út listanum þínum yfir útilokuð lén</strong> með allt að <strong>%{count} léni</strong> úr <strong>%{filename}</strong>.
other: Þú er í þann mund að fara að <strong>skipta út listanum þínum yfir útilokuð lén</strong> með allt að <strong>%{count} lénum</strong> úr <strong>%{filename}</strong>.
following_html:
one: Þú er í þann mund að fara að <strong>fylgjast með</strong> allt að <strong>%{count} aðgangi</strong> úr <strong>%{filename}</strong> og <strong>hætta að fylgjast með öllum öðrum</strong>.
other: Þú er í þann mund að fara að <strong>fylgjast með</strong> allt að <strong>%{count} aðgöngum</strong> úr <strong>%{filename}</strong> og <strong>hætta að fylgjast með öllum öðrum</strong>.
lists_html:
one: Þú ert í þann mund að fara að <strong>skipta út listunum þínum</strong> með efninu úr <strong>%{filename}</strong>. Allt að <strong>%{count} aðgangi</strong> verður bætt við nýju listana.
other: Þú ert í þann mund að fara að <strong>skipta út listunum þínum</strong> með efninu úr <strong>%{filename}</strong>. Allt að <strong>%{count} aðgöngum</strong> verður bætt við nýju listana.
muting_html:
one: Þú er í þann mund að fara að <strong>skipta út listanum þínum yfir útilokaða aðganga</strong> með allt að <strong>%{count} aðgangi</strong> úr <strong>%{filename}</strong>.
other: Þú er í þann mund að fara að <strong>skipta út listanum þínum yfir útilokaða aðganga</strong> með allt að <strong>%{count} aðgöngum</strong> úr <strong>%{filename}</strong>.
preambles:
blocking_html:
one: Þú ert í þann mund að <strong>útiloka</strong> allt að <strong>%{count} aðgang</strong> úr <strong>%{filename}</strong>.
other: Þú ert í þann mund að <strong>útiloka</strong> allt að <strong>%{count} aðganga</strong> úr <strong>%{filename}</strong>.
bookmarks_html:
one: Þú er í þann mund að fara að bæta við allt að <strong>%{count} færslu</strong> úr <strong>%{filename}</strong> við <strong>bókamerkin</strong> þín.
other: Þú er í þann mund að fara að bæta við allt að <strong>%{count} færslum</strong> úr <strong>%{filename}</strong> við <strong>bókamerkin</strong> þín.
domain_blocking_html:
one: Þú ert í þann mund að <strong>útiloka</strong> allt að <strong>%{count} lén</strong> úr <strong>%{filename}</strong>.
other: Þú er í þann mund að fara að <strong>útiloka</strong> allt að <strong>%{count} lén</strong> úr <strong>%{filename}</strong>.
following_html:
one: Þú ert að fara að <strong>fylgjast með</strong> allt að <strong>%{count} aðgangi</strong> úr <strong>%{filename}</strong>.
other: Þú er að fara að <strong>fylgjast með</strong> allt að <strong>%{count} aðgöngum</strong> úr <strong>%{filename}</strong>.
lists_html:
one: Þú ert í þann mund að fara að bæta við allt að <strong>%{count} aðgangi</strong> úr <strong>%{filename}</strong> við <strong>listana</strong> þína. Nýir listar verða útbúnir ef ekki finnst neinn listi til að bæta í.
other: Þú ert í þann mund að fara að bæta við allt að <strong>%{count} aðgöngum</strong> úr <strong>%{filename}</strong> við <strong>listana</strong> þína. Nýir listar verða útbúnir ef ekki finnst neinn listi til að bæta í.
muting_html:
one: Þú ert að fara að <strong>þagga niður í</strong> allt að <strong>%{count} aðgangi</strong> úr <strong>%{filename}</strong>.
other: Þú ert að fara að <strong>þagga niður í</strong> allt að <strong>%{count} aðgöngum</strong> úr <strong>%{filename}</strong>.
preface: Þú getur flutt inn gögn sem þú hefur flutt út frá öðrum vefþjóni, svo sem lista yfir fólk sem þú fylgist með eða útilokar.
recent_imports: Nýlega flutt inn
states:
finished: Lokið
in_progress: Í vinnslu
scheduled: Áætlað
unconfirmed: Óstaðfest
status: Staða
success: Það tókst að senda inn gögnin þín og verður unnið með þau þegar færi gefst
time_started: Hófst
titles:
blocking: Flyt inn útilokaða aðganga
bookmarks: Flyt inn bókamerki
domain_blocking: Flyt inn útilokuð lén
following: Flyt inn aðganga sem fylgst er með
lists: Flytja inn lista
muting: Flyt inn þaggaða aðganga
type: Tegund innflutnings
type_groups:
constructive: Fylgst með og bókamerki
destructive: Útilokanir og þagganir
types:
blocking: Listi yfir útilokanir
bookmarks: Bókamerki
domain_blocking: Listi yfir útilokanir léna
following: Listi yfir þá sem fylgst er með
lists: Listar
muting: Listi yfir þagganir
upload: Senda inn
invites:
delete: Gera óvirkt
expired: Útrunnið
expires_in:
'1800': 30 mínútur
'21600': 6 klukkustundir
'3600': 1 klukkustund
'43200': 12 klukkustundir
'604800': 1 vika
'86400': 1 dagur
expires_in_prompt: Aldrei
generate: Útbúa boðstengil
invalid: Þetta boð er ekki gilt
invited_by: 'Þér var boðið af:'
max_uses:
one: 1 afnot
other: "%{count} afnot"
max_uses_prompt: Engin takmörk
prompt: Útbúðu og deildu tenglum með öðrum til að veita aðgang að þessum vefþjóni
table:
expires_at: Rennur út
uses: Afnot
title: Bjóða fólki
lists:
errors:
limit: Þú hefur náð hámarksfjölda lista
login_activities:
authentication_methods:
otp: tveggja-þátta auðkenningarforrit
password: lykilorð
sign_in_token: öryggiskóði í tölvupósti
webauthn: öryggislyklar
description_html: Ef þú sérð einhverja virkni sem þú kannast ekki við, skaltu íhuga að skipta um lykilorð og að virkja tveggja-þátta auðkenningu.
empty: Enginn aðkenningarferill tiltækur
failed_sign_in_html: Misheppnuð tilraun til innskráningar með %{method} frá %{ip} (%{browser})
successful_sign_in_html: Vel heppnuð tilraun til innskráningar með %{method} frá %{ip} (%{browser})
title: Auðkenningarferill
mail_subscriptions:
unsubscribe:
action: Já, hætta í áskrift
complete: Hætta í áskrift
confirmation_html: Ertu viss um að þú viljir hætta áskrift sendinga á %{type} fyrir Mastodon á %{domain} til póstfangsins þíns %{email}? Þú getur alltaf aftur gerst áskrifandi í <a href="%{settings_path}">stillingunum fyrir tilkynningar í tölvupósti</a>.
emails:
notification_emails:
favourite: tilkynningum í tölvupósti um eftirlæti
follow: tilkynningum í tölvupósti um fylgjendur
follow_request: tilkynningum í tölvupósti um beiðnir um að fylgjast með
mention: tilkynningum í tölvupósti um tilvísanir
reblog: tilkynningum í tölvupósti um endurbirtingar
resubscribe_html: Ef þú hættir áskrift fyrir mistök, geturðu alltaf aftur gerst áskrifandi í <a href="%{settings_path}">stillingunum fyrir tilkynningar í tölvupósti</a>.
success_html: Þú munt ekki lengur fá sendingar með %{type} fyrir Mastodon á %{domain} á póstfangið þitt %{email}.
title: Taka úr áskrift
media_attachments:
validations:
images_and_video: Ekki er hægt að hengja myndskeið við færslu sem þegar inniheldur myndir
not_found: Myndefnið %{ids} fannst ekki eða er þegar hengt við aðra færslu
not_ready: Ekki er hægt að hengja við skrár sem ekki er búið að vinna til fulls. Prófaðu aftur eftir augnablik!
too_many: Ekki er hægt að hengja við fleiri en 4 skrár
migrations:
acct: Færði í
cancel: Hætta við endurbeiningu
cancel_explanation: Sé hætt við endurbeiningu verður núverandi aðgangur þinn endurvirkjaður, en það mun ekki ná til baka þeim fylgjendum sem hafa verið fluttir á þann aðgang.
cancelled_msg: Tókst að hætta við endurbeiningu.
errors:
already_moved: er sami aðgangur og þú hefur þegar flutt þig á
missing_also_known_as: er ekki að bakvísa í þennan aðgang
move_to_self: getur ekki verið núverandi aðgangur
not_found: fannst ekki
on_cooldown: Þú ert í kælingu
followers_count: Fylgjendur þegar flutningur átti sér stað
incoming_migrations: Flytjast frá öðrum aðgangi
incoming_migrations_html: Til að flytjast af öðrum notandaaðgangi yfir á þennan, þarftu fyrst að <a href="%{path}">útbúa samnefni fyrir aðgang</a>.
moved_msg: Notandaaðgangurinn þinn endurbeinist núna á %{acct} og er verið að yfirfæra fylgjendurna þína.
not_redirecting: Notandaaðgangurinn þinn er ekki að endurbeinast á neinn annan aðgang.
on_cooldown: Þú hefur nýverið yfirfært aðganginn þinn. Þessi aðgerð verður tiltæk aftur eftir %{count} daga.
past_migrations: Fyrri yfirfærslur
proceed_with_move: Færa fylgjendur
redirected_msg: Notandaaðgangurinn þinn endurbeinist núna á %{acct}.
redirecting_to: Notandaaðgangurinn þinn endurbeinist á %{acct}.
set_redirect: Stilla endurbeiningu
warning:
backreference_required: Það verður fyrst að stilla nýja aðganginn til að bakvísa á þennan aðgang
before: 'Áður en haldið er áfram, skaltu lesa þessa minnispunkta gaumgæfilega:'
cooldown: Eftir yfirfærslu/flutning kemur kælingartímabil á meðan þú getur ekki flutt þig aftur
disabled_account: Núverandi aðgangur þinn verður ekki nothæfur að fullu eftir þetta. Hinsvegar muntu geta flutt út gögn af honum og einnig endurvirkjað hann.
followers: Þessi aðgerð mun flytja alla fylgjendur af núverandi aðgangi yfir á nýja aðganginn
only_redirect_html: Einnig geturðu <a href="%{path}">einungis sett upp endurbeiningu á notandasniðið þitt</a>.
other_data: Engin önnur gögn munu flytjast sjálfvirkt
redirect: Notandasnið aðgangsins verður uppfært með athugasemd um endurbeininguna og verður undanþegið frá leitum
moderation:
title: Umsjón
move_handler:
carry_blocks_over_text: Þessi notandi fluttist frá %{acct}, sem þú hafðir útilokað.
carry_mutes_over_text: Þessi notandi fluttist frá %{acct}, sem þú hafðir þaggað niður í.
copy_account_note_text: 'Þessi notandi fluttist frá %{acct}, hér eru fyrri minnispunktar þínir um hann:'
navigation:
toggle_menu: Víxla valmynd af/á
notification_mailer:
admin:
report:
subject: "%{name} sendi inn kæru"
sign_up:
subject: "%{name} nýskráði sig"
favourite:
body: 'Færslan þín var sett í eftirlæti af %{name}:'
subject: "%{name} setti færsluna þína í eftirlæti"
title: Nýtt eftirlæti
follow:
body: "%{name} er núna að fylgjast með þér!"
subject: "%{name} er núna að fylgjast með þér"
title: Nýr fylgjandi
follow_request:
action: Sýsla með fylgjendabeiðnir
body: "%{name} hefur beðið um að fylgjast með þér"
subject: 'Fylgjandi í bið: %{name}'
title: Ný beiðni um að fylgjast með
mention:
action: Svara
body: "%{name} minntist á þig í:"
subject: "%{name} minntist á þig"
title: Ný tilvísun
poll:
subject: Könnun frá %{name} er lokið
reblog:
body: "%{name} endurbirti færsluna þína:"
subject: "%{name} endurbirti færsluna þína"
title: Ný endurbirting
status:
subject: "%{name} sendi inn rétt í þessu"
update:
subject: "%{name} breytti færslu"
notifications:
administration_emails: Kerfisstjórnunartilkynningar í tölvupósti
email_events: Atburðir fyrir tilkynningar í tölvupósti
email_events_hint: 'Veldu þá atburði sem þú vilt fá tilkynningar í tölvupósti þegar þeir koma upp:'
number:
human:
decimal_units:
format: "%n%u"
units:
billion: bi.
million: mi.
quadrillion: qi.
thousand: þús
trillion: tr.
otp_authentication:
code_hint: Settu inn kóðann sem auðkenningarforritið útbjó til staðfestingar
description_html: Ef þú virkjar <strong>tveggja-þátta auðkenningu</strong> með auðkenningarforriti, mun innskráning krefjast þess að þú hafir símann þinn við hendina, með honum þarf að útbúa öryggisteikn sem þú þarft að setja inn.
enable: Virkja
instructions_html: "<strong>Skannaðu þennar QR-kóða inn í Google Authenticator eða álíka TOTP-forrit á símanum þínum</strong>. Héðan í frá mun það forrit útbúa teikn sem þú verður að setja inn til að geta skráð þig inn."
manual_instructions: 'Ef þú getur ekki skannað QR-kóðann og verður að setja hann inn handvirkt, þá er hér leyniorðið á textaformi:'
setup: Setja upp
wrong_code: Kóðinn sem þú settir inn er ógildur! Eru klukkur netþjónsins og tækisins réttar?
pagination:
newer: Nýrra
next: Næsta
older: Eldra
prev: Fyrra
truncate: "&hellip;"
polls:
errors:
already_voted: Þú hefur þegar greitt atkvæði í þessari könnun
duplicate_options: innihalda tvítekin atriði
duration_too_long: er of langt inn í framtíðina
duration_too_short: er of snemma
expired: Könnuninni er þegar lokið
invalid_choice: Þessi valkostur er ekki til
over_character_limit: geta ekki verið lengri en %{max} stafir hvert
self_vote: Þú getur ekki greitt atkvæði í þínum eigin könnunum
too_few_options: verður að vera með fleiri en eitt atriði
too_many_options: getur ekki innihaldið meira en %{max} atriði
preferences:
other: Annað
posting_defaults: Sjálfgefin gildi við gerð færslna
public_timelines: Opinberar tímalínur
privacy:
hint_html: "<strong>Sérsníddu hvernig þú vilt að finna megi notandasnið þitt og færslur.</strong> Ýmsir eiginleikar í Mastodon geta hjálpað þér að ná til breiðari áheyrendahóps, séu þeir virkjaðir. Taktu þér tíma til að yfirfara þessar stillingar svo að þær henti þér."
privacy: Gagnaleynd
privacy_hint_html: Stýrðu því hve miklar upplýsingar þú birtir sem gætu gagnast öðrum. Fólk uppgötvar áhugaverða notendur og sniðug forrit með því að skoða hvað annað fólk fylgist með og hvaða forrit það notar til að birta færslur, en hinsvegar er þér frjálst að halda þessu leyndu.
reach: Útbreiðsla
reach_hint_html: Stýrðu hvort annað fólk geti fundið þig og fylgst með þér. Viltu að færslur frá þér birtist á Kanna-skjánum? Viltu að annað fólk sjái þigþar sem mælt er með hverjum hægt sé að fylgjast með? Viltu samþykkja alla nýja fylgjendur sjálfkrafa, eða viltu stýra því fyrir hvern og einn?
search: Leit
search_hint_html: Stýrðu hvernig hægt sé að finna þig. Viltu að fólk finni þig út frá því sem þú hefur birt opinberlega? Viltu að fólk utan Mastodon geti fundið notandasniðið þitt þegar það leitar á vefnum? Athugaðu að ekki er hægt að tryggja algjöra útilokun frá öllum leitarvélum þegar um opinberlega birtar upplýsingar er að ræða.
title: Gagnaleynd og útbreiðsla
privacy_policy:
title: Persónuverndarstefna
reactions:
errors:
limit_reached: Hámarki mismunandi viðbragða náð
unrecognized_emoji: er ekki þekkt tjáningartákn
redirects:
prompt: Ef þú treystir þessum tengli, geturðu smellt á hann til að halda áfram.
title: Þú ert að yfirgefa %{instance}.
relationships:
activity: Virkni aðgangs
confirm_follow_selected_followers: Ertu viss um að þú viljir fylgjast með völdum fylgjendum?
confirm_remove_selected_followers: Ertu viss um að þú viljir fjarlægja valda fylgjendur?
confirm_remove_selected_follows: Ertu viss um að þú viljir fjarlægja valið sem fylgst er með?
dormant: Sofandi
follow_failure: Gat ekki fylgst með sumum af völdu aðgöngunum.
follow_selected_followers: Fylgjast með völdum fylgjendum
followers: Fylgjendur
following: Fylgist með
invited: Boðið
last_active: Síðasta virkni
most_recent: Nýjast
moved: Fært
mutual: Sameiginlegir
primary: Aðal
relationship: Vensl
remove_selected_domains: Fjarlægja alla fylgjendur frá völdum lénum
remove_selected_followers: Fjarlægja valda fylgjendur
remove_selected_follows: Hætta að fylgjast með völdum notendum
status: Staða aðgangs
remote_follow:
missing_resource: Gat ekki fundið endurbeiningarslóðina fyrir notandaaðganginn þinn
reports:
errors:
invalid_rules: vísar ekki til gildra reglna
rss:
content_warning: 'Aðvörun vegna efnis:'
descriptions:
account: Opinberar færslur frá @%{acct}
tag: 'Opinberar færslur merktar #%{hashtag}'
scheduled_statuses:
over_daily_limit: Þú hefur farið fram úr hámarkinu með %{limit} áætlaðar færslur fyrir þennan dag
over_total_limit: Þú hefur farið fram úr hámarkinu með %{limit} áætlaðar færslur
too_soon: Áætluð dagsetning verður að vera í framtíðinni
self_destruct:
lead_html: Því miður, <strong>%{domain}</strong> er að hætta starfsemi endanlega. Ef þú varst með aðgang þar, muntu ekki geta haldið áfram að nota hann, en þú getur áfram beðið um afrit af gögnunum þínum.
title: Þessi netþjónn er að hætta starfsemi
sessions:
activity: Síðasta virkni
browser: Vafri
browsers:
alipay: Alipay
blackberry: Blackberry
chrome: Chrome
edge: Microsoft Edge
electron: Electron
firefox: Firefox
generic: Óþekktur vafri
huawei_browser: Huawei-vafri
ie: Internet Explorer
micro_messenger: MicroMessenger
nokia: Nokia S40 Ovi vafri
opera: Opera
otter: Otter
phantom_js: PhantomJS
qq: QQ vafri
safari: Safari
uc_browser: UC-vafrinn
unknown_browser: Óþekktur vafri
weibo: Weibo
current_session: Núverandi seta
date: Dagsetning
description: "%{browser} á %{platform}"
explanation: Þetta eru vafrarnir sem núna eru skráðir inn á Mastodon-aðganginn þinn.
ip: IP-vistfang
platforms:
adobe_air: Adobe Air
android: Android
blackberry: Blackberry
chrome_os: ChromeOS
firefox_os: Firefox OS
ios: iOS
kai_os: KaiOS
linux: Linux
mac: Mac
unknown_platform: Óþekkt stýrikerfi
windows: Windows
windows_mobile: Windows Mobile
windows_phone: Windows Phone
revoke: Afturkalla
revoke_success: Tókst að afturkalla setu
title: Setur
view_authentication_history: Skoða aðkenningarferil aðgangsins þíns
settings:
account: Notandaaðgangur
account_settings: Stillingar notandaaðgangs
aliases: Samnefni notandaaðgangs
appearance: Útlit
authorized_apps: Leyfð forrit
back: Til baka í Mastodon
delete: Eyðing notandaaðgangs
development: Þróun
edit_profile: Breyta notandasniði
export: Flytja út
featured_tags: Myllumerki með aukið vægi
import: Flytja inn
import_and_export: Inn- og útflutningur
migrate: Yfirfærsla notandaaðgangs
notifications: Tilkynningar í tölvupósti
preferences: Kjörstillingar
profile: Notandasnið
relationships: Fylgist með og fylgjendur
severed_relationships: Rofin tengsl
statuses_cleanup: Sjálfvirk eyðing færslna
strikes: Umsýsla refsinga
two_factor_authentication: Tveggja-þátta auðkenning
webauthn_authentication: Öryggislyklar
severed_relationships:
download: Sækja (%{count})
event_type:
account_suspension: Frysting notandaaðgangsins (%{target_name})
domain_block: Frysting netþjónsins (%{target_name})
user_domain_block: Þú útilokaðir %{target_name}
lost_followers: Tapaðir fylgjendur
lost_follows: Tapað sem þú fylgist með
preamble: Þú gætir misst einhverja sem þú fylgist með og eins fylgjendur þegar þú útilokar lén eða þegar umsjónarmenn netþjónsins þíns ákveða að frysta fjartengdan netþjón. Þegar slíkt gerist, geturðu sótt lista yfir slík skemmd tengsl, til að yfirfara og mögulega flytja inn á öðrum netþjóni.
purged: Upplýsingum um þennan netþjón hefur verið eytt af stjórnendum netþjónsins þíns.
type: Atburður
statuses:
attached:
audio:
one: "%{count} hljóðskrá"
other: "%{count} hljóðskrár"
description: 'Viðhengt: %{attached}'
image:
one: "%{count} mynd"
other: "%{count} myndir"
video:
one: "%{count} myndskeið"
other: "%{count} myndskeið"
boosted_from_html: Endurbirt frá %{acct_link}
content_warning: 'Aðvörun vegna efnis (CW): %{warning}'
default_language: Sama og tungumál viðmóts
disallowed_hashtags:
one: 'innihélt óleyfilegt myllumerki: %{tags}'
other: 'innihélt óleyfilegu myllumerkin: %{tags}'
edited_at_html: Breytt %{date}
errors:
in_reply_not_found: Færslan sem þú ert að reyna að svara að er líklega ekki til.
over_character_limit: hámarksfjölda stafa (%{max}) náð
pin_errors:
direct: Ekki er hægt að festa færslur sem einungis eru sýnilegar þeim notendum sem minnst er á
limit: Þú hefur þegar fest leyfilegan hámarksfjölda færslna
ownership: Færslur frá einhverjum öðrum er ekki hægt að festa
reblog: Ekki er hægt að festa endurbirtingu
title: "%{name}: „%{quote}‟"
visibilities:
direct: Beint
private: Einungis fylgjendur
private_long: Aðeins birt fylgjendum
public: Opinber
public_long: Allir geta séð
unlisted: Óskráð
unlisted_long: Allir geta skoðað, en er ekki talið upp á opinberum tímalínum
statuses_cleanup:
enabled: Sjálfkrafa eyða eldri færslum
enabled_hint: Eyðir sjálfkrafa færslum þínum um leið og þær ná tilteknum aldursmörkum, nema ef þær samsvara einni af undantekningunum hér fyrir neðan
exceptions: Undantekningar
explanation: Þar sem eyðing færslna gerir talsverðar kröfur til kerfisins, er þetta gert smátt og smátt þegar netþjónninn er ekki upptekinn við annað. Að þessum sökum má vera að færslunum þínum sé eytt einhverjum tíma eftir að þær ná skilgreindum aldursmörkum.
ignore_favs: Hunsa eftirlæti
ignore_reblogs: Hunsa endurbirtingar
interaction_exceptions: Undantekningar byggðar á gagnvirkni
interaction_exceptions_explanation: Athugaðu að ekki er öruggt að færslum sé eytt við að fara niður fyrir skilgreind mörk eftirlæta eða endurbirtinga ef þær hafa einu sinni farið upp fyrir þessi mörk.
keep_direct: Halda beinum skilaboðum
keep_direct_hint: Eyðir ekki neinum af beinu skilaboðunum þínum
keep_media: Halda færslum með myndaviðhengjum
keep_media_hint: Eyðir ekki neinum af færslunum þínum sem eru með myndaviðhengi
keep_pinned: Halda festum færslum
keep_pinned_hint: Eyðir ekki neinum af festu færslunum þínum
keep_polls: Halda könnunum
keep_polls_hint: Eyðir ekki neinum af könnununum þínum
keep_self_bookmark: Halda bókamerktum færslum
keep_self_bookmark_hint: Eyðir ekki þínum eigin færslum ef þú hefur bókamerkt þær
keep_self_fav: Halda eftirlætisfærslum
keep_self_fav_hint: Eyðir ekki þínum eigin færslum ef þú hefur sett þær í eftirlæti
min_age:
'1209600': 2 vikur
'15778476': 6 mánuðir
'2629746': 1 mánuður
'31556952': 1 ár
'5259492': 2 mánuðir
'604800': 1 vika
'63113904': 2 ár
'7889238': 3 mánuðir
min_age_label: Aldursmörk
min_favs: Halda færslum sem eru í eftirlætum oftar en
min_favs_hint: Eyðir ekki þínum eigin færslum sem settar hafa verið í eftirlæti þetta oft. Skildu þetta eftir autt til að eyða færslum burtséð frá fjölda eftirlæta
min_reblogs: Halda færslum sem eru endurbirtar oftar en
min_reblogs_hint: Eyðir ekki þínum eigin færslum sem endurbirtar hafa verið þetta oft. Skildu þetta eftir autt til að eyða færslum burtséð frá fjölda endurbirtinga
stream_entries:
sensitive_content: Viðkvæmt efni
strikes:
errors:
too_late: Það er orðið of sint að áfrýja þessari refsingu
tags:
does_not_match_previous_name: samsvarar ekki fyrra nafni
themes:
contrast: Mastodon (mikil birtuskil)
default: Mastodon (dökkt)
mastodon-light: Mastodon (ljóst)
system: Sjálfvirkt (nota þema kerfis)
time:
formats:
default: "%d. %b, %Y, %H:%M"
month: "%b %Y"
time: "%H:%M"
with_time_zone: "%e. %b. %Y, %H:%M %Z"
translation:
errors:
quota_exceeded: Notkunarkvóti þýðingaþjónustunnar fyrir netþjóninn er uppurinn.
too_many_requests: Það hafa verið of margar beiðnir á þýðingaþjónustuna að undanförnu.
two_factor_authentication:
add: Bæta við
disable: Gera óvirkt
disabled_success: Það tókst að gera tveggja-þátta auðkenningu óvirka
edit: Breyta
enabled: Tveggja-þátta auðkenning er virk
enabled_success: Það tókst að virkja tveggja-þátta auðkenningu
generate_recovery_codes: Útbúa endurheimtukóða
lost_recovery_codes: Endurheimtukóðar gera þér kleift að fá aftur samband við notandaaðganginn þinn ef þú tapar símanum þínum. Ef þú aftur hefur tapað endurheimtukóðunum, geturðu endurgert þá hér. Gömlu endurheimtukóðarnir verða þá ógiltir.
methods: Tveggja-þátta auðkenningaraðferðir
otp: Auðkenningarforrit
recovery_codes: Kóðar fyrir endurheimtingu öryggisafrits
recovery_codes_regenerated: Það tókst að endurgera endurheimtukóða
recovery_instructions_html: Ef þú tapar símanum þínum geturðu notað einn af endurheimtukóðunum hér fyrir neðan til að fá aftur samband við notandaaðganginn þinn. <strong>Geymdu endurheimtukóðana á öruggum stað</strong>. Sem dæmi gætirðu prentað þá út og geymt með öðrum mikilvægum skjölum.
webauthn: Öryggislyklar
user_mailer:
appeal_approved:
action: Stillingar notandaaðgangs
explanation: Áfrýjun refsingarinnar gagnvart aðgangnum þínum þann %{strike_date} sem þú sendir inn þann %{appeal_date} hefur verið samþykkt. Notandaaðgangurinn þinn er aftur í góðu lagi.
subject: Áfrýjun þín frá %{date} hefur verið samþykkt
subtitle: Notandaaðgangurinn þinn er í góðu lagi.
title: Áfrýjun samþykkt
appeal_rejected:
explanation: Áfrýjun refsingarinnar gagnvart aðgangnum þínum þann %{strike_date} sem þú sendir inn þann %{appeal_date} hefur verið hafnað.
subject: Áfrýjun þinni frá %{date} hefur verið hafnað
subtitle: Áfrýjun þinni hefur verið hafnað.
title: Áfrýjun hafnað
backup_ready:
explanation: Þú baðst um fullt öryggisafrit af Mastodon notandaaðgangnum þínum.
extra: Það er núna tilbúið til niðurhals!
subject: Safnskráin þín er tilbúin til niðurhals
title: Taka út í safnskrá
failed_2fa:
details: 'Hér eru nánari upplýsingar um innskráningartilraunina:'
explanation: Einhver reyndi að skrá sig inn á aðganginn þinn en gaf upp ógild gögn seinna þrepi auðkenningar.
further_actions_html: Ef þetta varst ekki þú, þá mælum við eindregið með því að þú %{action} samstundis, þar sem það gæti verið berskjaldað.
subject: Bilun í seinna þrepi auðkenningar
title: Seinna þrep auðkenningar brást
suspicious_sign_in:
change_password: breytir lykilorðinu þínu
details: 'Hér eru nánari upplýsingar um innskráninguna:'
explanation: Við greindum innskráningu inn á aðganginn þinn frá nýju IP-vistfangi.
further_actions_html: Ef þetta varst ekki þú, þá mælum við með að þú %{action} strax og virkjir tveggja-þátta auðkenningu til að halda aðgangnum þínum öruggum.
subject: Skráð hefur verið inn á aðganginn þinn frá nýju IP-vistfangi
title: Ný innskráning
warning:
appeal: Senda inn áfrýjun
appeal_description: Ef þú álítur að um mistök sé að ræða, geturðu sent áfrýjun til umsjónarmanna %{instance}.
categories:
spam: Ruslpóstur
violation: Efnið er á skjön við eftirfarandi leiðbeiningar til notenda
explanation:
delete_statuses: Sumar færslur frá þér eru álitnar hafa gengið gegn samþykktum skilmálum vegna notkunar og hafa því verið fjarlægðar af stjórnendum á %{instance}.
disable: Þú getur ekki lengur notað aðganginn þinn, en notandasniðið þitt og önnur gögn eru óskemmd. Þú getur beðið um afrit af gögnunum þínum, getur breytt stillingum eða eytt aðgangnum þínum.
mark_statuses_as_sensitive: Sumar færslur frá þér hafa verið merktar sem viðkvæmt efni af stjórnendum á %{instance}. Þetta þýðir að fólk þarf að ýta á myndefnið til þess að forskoðunarmynd birtist. Þú getur framvegis sjálf/ur merkt myndefnið þitt sem viðkvæmt í færslunum þínum.
sensitive: Héðan í frá verður allt myndefni sem þú sendir inn meðhöndlað sem viðkvæmt efni og falið á bakvið aðvörun sem smella þarf á.
silence: Þú getur áfram notað aðganginn þinn en aðeins fólk sem þegar fylgist með þér mun sjá færslurnar þínar á þessum vefþjóni, auk þess sem lokað gæti verið á þig á ýmsum opinberum listum. Aftur á móti geta aðrir gerst fylgjendur þínir handvirkt.
suspend: Þú getur ekki lengur notað aðganginn þinn og notandasniðið þitt og önnur gögn eru ekki lengur aðgengileg. Þú getur enn skráð þig inn til að biðja um afrit af gögnunum þínum þar til þeim verður eytt að fullu eftir 30 daga, við munum hinsvegar halda eftir einstaka grunnupplýsingum til að koma í veg fyrir að þú komist framhjá þessu banni.
reason: 'Ástæða:'
statuses: 'Færslur sem vísað er í:'
subject:
delete_statuses: Færslurnar þínar á %{acct} hafa verið fjarlægðar
disable: Notandaaðgangurinn þinn %{acct} hefur verið frystur
mark_statuses_as_sensitive: Færslur þínar á %{acct} hafa verið merktar sem viðkvæmar
none: Aðvörun fyrir %{acct}
sensitive: Færslur þínar á %{acct} verða héðan í frá merktar sem viðkvæmar
silence: Notandaaðgangurinn þinn %{acct} hefur verið takmarkaður
suspend: Notandaaðgangurinn þinn %{acct} hefur verið settur í frysti
title:
delete_statuses: Færslur fjarlægðar
disable: Notandaaðgangur frystur
mark_statuses_as_sensitive: Færslur merktar sem viðkvæmar
none: Aðvörun
sensitive: Notandaaðgangur merktur sem viðkvæmur
silence: Notandaaðgangur takmarkaður
suspend: Notandaaðgangur í frysti
welcome:
apps_android_action: Fáðu það á Google Play
apps_ios_action: Sækja í App Store
apps_step: Sæktu opinberu forritin okkar.
apps_title: Mastodon-forrit
checklist_subtitle: 'Komum þér í gang á þessum nýja samfélagsmiðli:'
checklist_title: Til minnis í upphafi
edit_profile_action: Sérsníða
edit_profile_step: Annað fólk er líklegra til að eiga samskipti við þig ef þý setur einhverjar áhugaverðar upplýsingar í notandasniðið þitt.
edit_profile_title: Sérsníddu notandasniðið þitt
explanation: Hér eru nokkrar ábendingar til að koma þér í gang
feature_action: Kanna nánar
feature_audience: Mastodon gefur þér einstakt tækifæri til að eiga í samskiptum við áhorfendur þína milliliðalaust. Mastodon-netþjónn sem settur er upp á þínu eigin kerfi er ekki undir neins stjórn nema þinnar og gerir þér kleift að fylgjast með og eiga fylgjendur á hverjum þeim Mastodon-netþjóni sem er tengdur við internetið.
feature_audience_title: Byggðu upp orðspor þitt og áheyrendafjölda
feature_control: Þú veist best hvað þú vilt sjá í heimastreyminu þínu. Engin reiknirit eða auglýsingar að þvælast fyrir. Fylgstu af einum aðgangi með hverjum sem er á milli Mastodon-netþjóna og fáðu færslurnar þeirra í tímaröð, þannig geturðu útbúið þitt eigið lítið horn á internetinu þar sem hlutirnir eru að þínu skapi.
feature_control_title: Hafðu stjórn á þinni eigin tímalínu
feature_creativity: Mastodon styður færslur með hljóði, myndum og myndskeiðum, lýsingum fyrir aukið aðgengi, kannanir, aðvörunum vegna efnis, hreyanlegum auðkennismyndum, sérsniðnum tjáningartáknum, utanskurði smámynda ásamt fleiru; til að hjálpa þér við að tjá þig á netinu. Hvort sem þú sért að gefa út listina þína, tónlist eða hlaðvarp, þá er Mastodon til staðar fyrir þig.
feature_creativity_title: Óviðjafnanleg sköpunargleði
feature_moderation: Mastodon setur ákvarðanatökur aftur í þínar hendur. Hver netþjónn býr til sínar eigin reglur og venjur, sem gilda fyrir þann netþjón en eru ekki boðaðar með valdi að ofan og niður líkt og á samfélagsnetum stórfyrirtækja. Á þennan hátt svarar samfélagsmiðillinn þörfum mismunandi hópa. Taktu þátt á netþjóni með reglum sem þú samþykkir, eða hýstu þinn eigin.
feature_moderation_title: Umsjón með efni eins og slík á að vera
follow_action: Fylgjast með
follow_step: Að fylgjast með áhugaverðu fólki er það sem Mastodon snýst um.
follow_title: Aðlagaðu heimastreymið þitt eftir þínu höfði
follows_subtitle: Fylgstu með vel þekktum notendum
follows_title: Hverjum ætti að fylgjast með
follows_view_more: Skoða fleira fólk til að fylgjast með
hashtags_recent_count:
one: "%{people} aðili síðustu 2 daga"
other: "%{people} manns á síðustu 2 dögum"
hashtags_subtitle: Skoðaðu hvað sé búið að vera í umræðunni síðustu 2 dagana
hashtags_title: Vinsæl myllumerki
hashtags_view_more: Sjá fleiri vinsæl myllumerki
post_action: Skrifa
post_step: Heilsaðu heiminum með texta, ljósmyndum, myndskeiðum eða könnunum.
post_title: Gerðu fyrstu færsluna þína
share_action: Deila
share_step: Láttu vini þína vita hvernig þeir geta fundið þig á Mastodon.
share_title: Deildu notandasniðinu þínu
sign_in_action: Skrá inn
subject: Velkomin í Mastodon
title: Velkomin/n um borð, %{name}!
users:
follow_limit_reached: Þú getur ekki fylgst með fleiri en %{limit} aðilum
go_to_sso_account_settings: Fara í stillingar aðgangsins hjá auðkennisveitunni þinni
invalid_otp_token: Ógildur tveggja-þátta kóði
otp_lost_help_html: Ef þú hefur misst aðganginn að hvoru tveggja, geturðu sett þig í samband við %{email}
rate_limited: Of margar tilraunir til auðkenningar, prófaðu aftur síðar.
seamless_external_login: Innskráning þín er í gegnum utanaðkomandi þjónustu, þannig að stillingar fyrir lykilorð og tölvupóst eru ekki aðgengilegar.
signed_in_as: 'Skráð inn sem:'
verification:
extra_instructions_html: <strong>Ábending:</strong> Tengillinn á vefsvæðinu þínu má vera ósýnilegur. Mikilvægi hlutinn er <code>rel="me"</code> sem kemur í veg fyrir auðkennastuld á vefsvæðum með notenda-framleiddu efni. Þú getur meira að segja notað <code>link</code> einindi í haus síðunnar í stað <code>a</code>, en HTML-kóðinn verður að vera aðgengilegur án keyrslu JavaScript.
here_is_how: Svona gerum við það
hint_html: "<strong>Að sannreyna auðkenni þitt á Mastodon er fyrir alla.</strong> Byggt á opnum vefstöðlum, ókeypis núna og um ókomna tíð. Allt sem þú þarft er þitt eigið persónulegt vefsvæði sem aðrir geta notað til að þekkja þig. Þegar þú tengir á þetta vefsvæði úr notandasniðinu þínu, munum við athuga hvort vefsvæðið tengi til baka í notandasniðiið þitt og birtum þá sýnilegt merki um að svo sé."
instructions_html: Afritaðu og límdu kóðann hér fyrir neðan inn í HTML-kóða vefsvæðisins þíns. Bættu síðan slóð vefsvæðisins þíns inn í einn af auka-reitunum í flipanum "Breyta notandasniði" og vistaðu síðan breytingarnar.
verification: Sannprófun
verified_links: Staðfestu tenglarnir þínir
website_verification: Staðfesting vefsvæðis
webauthn_credentials:
add: Bæta við nýjum öryggislykli
create:
error: Það kom upp villa við að bæta við öryggislyklinum þínum. Reyndu aftur.
success: Tókst að bæta við öryggislyklinum þínum.
delete: Eyða
delete_confirmation: Ertu viss um að þú viljir eyða þessum öryggislykli?
description_html: Ef þú virkjar <strong>auðkenningu með öryggislykli</strong> mun innskráning krefjast þess að þú einn af öryggislyklunum þínum.
destroy:
error: Það kom upp villa við að eyða öryggislyklinum þínum. Reyndu aftur.
success: Tókst að eyða öryggislyklinum þínum.
invalid_credential: Ógildur öryggislykill
nickname_hint: Settu inn stuttnefni fyrir nýja öryggislykilinn þinn
not_enabled: Þú hefur ennþá ekki virkjað WebAuthn
not_supported: Þessi vafri styður ekki öryggislykla
otp_required: Til að nota öryggislykla skaltu fyrst virkja tveggja-þátta auðkenningu.
registered_on: Nýskráður %{date}